Orð og tunga - 01.06.2017, Page 43

Orð og tunga - 01.06.2017, Page 43
Alda B. Möller: Íslenskukennsla í Bessastaðaskóla … 33 • Ritað var je en ekki é eða è alls staðar þar sem svo var borið fram nema á eftir g og k en þó var ritað je í orðum eins og þiggj- endur. • Grannur sérhljóði var ritaður á undan ng og nk samkvæmt fornu máli. • Alls staðar var ritaður tvöfaldur samhljóði á undan þriðja sam- hljóða þar sem uppruni sagði til um. • Alltaf var ritað p en ekki f á undan t (í sama atkvæði) og var þar vikið frá uppruna. • Reynt var að aðgreina í ritun mismunandi æ eftir uppruna en það náði ekki fótfestu og sést vart í stílum nemenda. • Reglur um notkun y, ý og ey voru þær að leita skyldi uppruna orðmynda og huga að hljóðvörpum af u, o, ú, ó og au við ritun þeirra. Umfjöllun og dæmi um þetta eru mjög fyrirferðarmikil hjá Halldóri (1859:75‒137). • Um ritun z segir Halldór að hana skuli nota í stað ts, ds eða ðs þar sem „þessir stafir ættu að standa saman í sömu samstöfu, en kveðið er að, eins og s stæði“ (1859:183‒187). • Um ritun n og nn er einnig fjallað í löngu máli hjá Halldóri (1859:199‒208) og hafa þær reglur haldist síðan. 7.4 Ritgerðir vorið 1852 Heillegt safn ritgerða frá 1852 er varðveitt (MR Próf) og hefur verið athugað nokkuð (Alda B. Möller 2014:63‒67). Verkefnin voru skrifuð á litla miða og heiti lesið upp en utan um úrlausnir 4. bekkjar og 3.b. er strimill með áletruninni: „Íslenzkur stýll, 22 aðjunct Friðriksson, 23 Dr. Egilson, 24 aðjunct Sigurðsson“, og sýnir þetta væntanlega að stílarnir gengu með dags bili milli kennarans og prófdómenda, þeirra Sveinbjarnar Egilssonar og Jens Sigurðssonar.19 Þrír menn lásu því ritgerðirnar áður en einkunn var gefi n. Ritgerðarefnin voru þessi: Í 4. bekk og 3.b.: „Í hverju er hjátrú fólgin? Hverjar eru afl eið- ing ar hennar? Og með hverju á að bægja henni burtu?“ Í 3.a.: „Hví ferst góður ásetningur svo opt fyrir?“ Í 2. bekk: „Hvaða not hafa menn af hestunum?“ 19 Sveinbjörn Egilsson var sestur í helgan stein þegar hér var komið sögu en hann lést aðeins tveimur mánuðum síðar. tunga_19.indb 33 5.6.2017 20:27:34
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.