Orð og tunga - 01.06.2017, Side 74

Orð og tunga - 01.06.2017, Side 74
64 Orð og tunga heildar dæmafj öldanum). Í þeim reyndist enn fremur vera meiri inn- byrðis mun ur á blöðum. Hlutfall dæma sem stóðu í auglýsingum af heild ar fj ölda dæma um aðkomuorð í viðkomandi blaði var allt frá 4% í blaðinu Reykvíkingur (1 af 28 dæmum) upp í 86% (146 af 170 dæmum) í Ísafold. Ekki er ólíklegt að munurinn milli blaða endurspegli að ein- hverju leyti mismunandi fyrirferð auglýsinga í blöðunum. Munur milli ára getur þá verið vísbending um að þær hafi orðið fyrirferðarmeiri eft ir því sem leið á öldina. Sem fyrr segir sýnir Mynd 3 bara hvernig dæmi um aðkomuorð í hverju blaði fyrir sig skiptast milli auglýsinga og meginmáls óháð raunverulegum eða hlutfallslegum fj ölda þeirra í viðkomandi blaði. Samanburður við Mynd 2, sem sýnir hlutfallslegan fj ölda dæma í hverju blaði, leiðir hins vegar í ljós að þett a tvennt fylg- ist að talsverðu leyti að. Einkum er það áberandi í eldri textunum þar sem orð af erlendum uppruna voru bæði hlutfallslega fátíðari og bundnari við meginmálið en í þeim yngri. Í þessari atrennu voru ekki tök á að rannsaka dreifi ngu aðkomu- orðanna milli textagerða í safninu í heild. Þess í stað voru valin dæmi til nánari skoðunar og er þeim ætlað að varpa ljósi á hlut slíkra orða annars vegar í auglýsingum og hins vegar í ritstjórnartextum. Dæm in eru þau tvö blöð sem komu út bæði árin, Ísafold og Þjóðólfur. Sam- anborið við önnur blöð voru dæmi um aðkomuorð hlutfallslega mörg í þeim báðum (sbr. Mynd 2). Talið í lesmálsorðum reyndist hlut- fall auglýsinga í þessum blöðum samanlagt hafa verið 5% af heild- artextanum árið 1875 en 19% árið 1900. Samkvæmt þeim mæli kvarða fj órfaldaðist því auglýsingamagnið á aldarfj órðungi. Á sama tíma fj ölg aði dæmum um nýleg aðkomuorð verulega og því er vert að skoða betur dreifi ngu þeirra í textunum. Árið 1875 voru samanlagt 104 dæmi um nýleg aðkomuorð í texta blaðanna tveggja og þau dreifðust nokk urn veginn jafnt. Um 5% dæmanna reyndust vera í auglýsingum – sem jafnframt voru 5% af heildartexta blaðanna eins og áður segir – og afgangurinn var í ritstjórnartextum. Aldamótaárið voru miklu fl eiri dæmi um aðkomuorð í þessum blöðum, 288 dæmi alls, og þá birtust 80% þeirra í auglýsingum enda þótt þær væru einungis tæp 20% af heildartexta blaðanna tveggja. Athugun á dreifi ngu dæmanna milli tveggja gerða af (undir)text- um í Ísafold og Þjóðólfi leiðir í ljós að vaxandi fj öldi þeirra tengdist auglýsingum. Við höfum þó áður séð að dæmafj öldinn einn sér segir ekki alla söguna um fyrirferð aðkomuorða í textum og því er ástæða til að skoða einnig hlutfall þeirra miðað við heildarfj ölda lesmálsorða í hvorri textagerð fyrir sig. Mynd 4 sýnir fj ölda dæma um aðkomuorð tunga_19.indb 64 5.6.2017 20:27:40
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.