Orð og tunga - 01.06.2017, Page 98

Orð og tunga - 01.06.2017, Page 98
88 Orð og tunga Sveinn Skúlason hefur trúlega lesið efnið yfi r áður en það var sett og væntanlega einnig prófarkir og mögulega hefur Jón Árnason lagt eitt hvað til málanna en hann las oft prófarkir hjá Einari Þórðarsyni í Landsprentsmiðjunni (Prentsmiðju Íslands). Sveinn Skúlason (1824– 1888) var tekinn í Bessa staðaskóla 1844 og varð stúdent úr Lærða skólanum 1849. Sama ár sigldi hann til Kaupmannahafnar þar sem hann las meðal ann ars málfræði en lauk ekki prófi . Í Kaupmannahöfn starfaði hann með Konráði Gíslasyni að dansk-íslenskri orðabók Konráðs sem út kom 1851 og tókst góður vinskapur með þeim (Benedikt Gröndal 2014:177, 183, Aðalgeir Kristjánsson 1999:285, 2003:174–175). Sveinn fl utt ist aft ur til Íslands 1856 og varð ritstjóri Norðra á Akureyri og for stöðu mað ur prentsmiðjunnar þar og bryddaði upp á ýmsum nýjungum í blaðamennsku (Guðjón Friðriksson 2000:23). Á Akureyri vann hann ýmiss konar ritstörf og gaf meðal annars út Jónsbók (1858), Vatnsdæla sögu (1858) og Finnboga sögu (1860). Árið 1862 fl utt ist hann til Reykja víkur þar sem hann fékkst einkum við kennslu allt þar til hann vígðist prestur að Staðarbakka 1868 (Páll Eggert Ólason 1948–1952, 4:375). Sveinn Skúlason á því efl aust drjúgan þátt í þeim breytingum sem gerðar voru á máli Pilts og stúlku við endurútgáfuna 1867. 2.5 Útbreiðsla og áhrif Skáldsagan Piltur og stúlka naut mikilla vinsælda og hefur væntanlega náð talsverðri útbreiðslu. Í bréfi til Jóns Árnasonar 1. mars 1867 getur hann þess að „bæklingurinn“ muni „á öllum stöðum útslitinn“ og því geti hann ekki vikist undan því að prenta hann aft ur (bréf 1867- 03-01). Ekki er hægt að fi nna tölur um sölu Pilts og stúlku 1850 en mögulegt er að grafast fyrir um stærð upplagins. Á skiptafundi í dánarbúi Jóns Thoroddsens 5. maí 1869 hefur ver- ið lögð fram krafa frá S.L. Møller prentara í Kaupmannahöfn vegna kostn aðar við prentun fyrri útgáfu Pilts og stúlku í apríl 1850. Þar kem ur fram að upplag bókarinnar hafi verið 500 eintök (Már Jónsson 2016c:147). Mannfj öldi á Íslandi árið 1850 er áætlaður um 60.000 (Guð- mund ur Jónsson og Magnús S. Magnússon 1997:49) svo að þarna hefur verið prentað eitt eintak á hverja 120 íbúa landsins. Til er samningur við Einar Þórðarson í Landsprentsmiðjunni um prentun annarrar útgáfu Pilts og stúlku 1867 sem Jón Árnason hef- ur undirritað fyrir hönd Jóns Thoroddsens 7. maí 1867 (Már Jóns- son 2016c:157). Þar kemur fram að upplag bókarinnar hafi verið 1.200 eintök. Mannfj öldi á Íslandi árið 1870 er áætlaður um 70.000 tunga_19.indb 88 5.6.2017 20:27:45
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.