Orð og tunga - 01.06.2017, Page 160
150 Orð og tunga
(sbr. Bourdieu 1991) sæti hér „verðbólguáhrifum“ vegna þess að
um fram „markaðsvirðið“ voru ritgerðir nemendanna um leið hluti
náms mats.
Enda þótt beitt hafi verið nýjustu tækni í tölfræðilegri úrvinnslu
til þess að ná sem mestu út úr gögnunum er augljóst að útgefið úrval
skólaritgerðanna er bæði of smátt og gisið til þess að þessa málheimild
sé hægt að fullnýta til rannsókna að svo stöddu. Það er því ósk mín að í
nánustu framtíð verði unnt að bæta fleiri ritgerðum við þetta einstaka
safn og einnig er vonandi að greinin hafi aukið áhuga annarra á að
rannsaka ritgerðirnar nánar.
Heimildir
Anderwald, Lieselotte. 2014. Measuring the success of prescriptivism: quan-
titative grammaticography, corpus linguistics and the progressive pas-
sive. English Language and Linguistics 18.1:1–21.
Anthony, Laurence. 2012. AntConc (útg. 3.2.2). Tókýó: Waseda University.
http://www.antlab.sci.waseda.ac.jp
Anton Karl Ingason. 2016. Realizing Morphemes in the Icelandic Noun Phrase.
Doktorsritgerð, Háskóli Pennsylvaníu.
Anton Karl Ingason, Julie Anne Legate og Charles Yang. 2013. The Evolu-
tionary Trajectory of the Icelandic New Passive. U. Penn Working Papers
in Linguistics 19.2:91–100.
Auer, Anita. 2009. The Subjunctive in the Age of Prescriptivism: English and
German Developments During the Eighteenth Century. Palgrave Studies in
Language History and Language Change. Basingstoke: Pelgrave Mac-
millan.
Árni Thorsteinsson. 1946. Á víð og dreif. Í: Ármann Kristinsson og Friðrik
Sigurbjörnsson (ritstj.). Minningar úr Menntaskóla, bls. 77–88. Reykjavík:
Ármann Kristinsson.
Ásgrímur Angantýsson. 2011. The Syntax of Embedded Clauses in Icelandic and
Related Languages. Reykjavík: Hugvísindastofnun.
Bates, Douglas, Martin Maechler, Ben Bolker og Steve Walker. 2015. Fitting
Linear Mixed-Effects Models Using lme4. Journal of Statistical Software
67.1:1–48.
Bjarni Jónsson. 1893. Íslenzk málsgreinafræði. Reykjavík: Prentsmiðja Ísafoldar.
Björn Magnússon Ólsen. 1882. Zur neuisländischen Grammatik. Germania:
Vierteljahrsschrift für deutsche Alterthumskunde 27:257–287.
Bourdieu, Pierre. 1991. Language and Symbolic Power. John B. Thompson
(ritstj.). Cambridge: Polity Press.
Bragi Þorgrímur Ólafsson. 2004. Landsins útvöldu synir: Ritgerðir skólapilta
Lærða skólans í íslenskum stíl 1846‒1904. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenn-
ing ar 7. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
tunga_19.indb 150 5.6.2017 20:27:58