Orð og tunga - 01.06.2017, Page 179
Jóhannes B. Sigtryggsson: Samræmdur úrvalsritháttur fornbóka 169
Heimildir
Bragi Þorgrímur Ólafsson. 2004. Landsins útvöldu synir: Ritgerðir skólapilta
Lærða skólans í íslenskum stíl 1846–1904. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenn-
ing ar 7. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Finnur Jónsson. 1907. Jón Þorkelsson. Arkiv för nordisk filologi 23:382–384.
Halldór Kr. Friðriksson. 1859. Íslenzkar rjettritunarreglur. Reykjavík: Prent-
smiðja Íslands, Einar Þórðarson.
Halldór Kr. Friðriksson. 1871. Nokkrar athugagreinir um íslenzku. Fylgirit
Þjóðólfs 23.25–26:105–111.
[Halldór Kr. Friðriksson] „J.“. 1880. Gunnlaugs saga ormstungu. Gefin út af
Dr. Jóni Þorkelssyni. Ísafold 7.9:35–36.
Haraldur Bernharðsson. 2007. Old Icelandic ragnarök and ragnarökkr. Í: Alan
J. Nussbaum (ritstj.). Verba Docenti. Studies in historical and Indo-European
linguistics presented to Jay H. Jasanoff by students, colleagues, and friends, bls.
25–38. Ann Arbor / New York: Beech Stave Press.
Heimir Freyr van der Feest Viðarsson. 2014. Þáttur málstöðlunar í afstöðu
sagnar til neitunar í 19. aldar íslensku – „málsgreinir, sem mjer fannst
eitthvert danskt óbragð að“. Orð og tunga 16:1–24.
Heimir van der Feest Viðarsson. 2017. Málnotkun sem mælikvarði á áhrif
málstöðlunar: Skólaritgerðir úr Lærða skólanum í Reykjavík (1846–1904).
Orð og tunga 19:131–155.
Jóhannes L.L. Jóhannsson. 1921–1922. Söguleg lýsing íslenzkrar stafsetning-
ar um 100 ár. Skólablaðið 13:122–125, 135–138; 14:4–7.
Jóhannes B. Sigtryggsson. 2015. Halldór Halldórsson og forn ritmáls stað all.
Ástumál kveðin Ástu Svavarsdóttur sextugri, bls. 34–35. Reykjavík: Menn-
ing ar- og minningarsjóður Mette Magnussen.
Jón Aðalsteinn Jónsson. 1959. Ágrip af sögu íslenskrar stafsetningar. Íslenzk
tunga 1:71–119.
Jón Ólafsson. 1904. Jón Þorkelsson. Andvari 29.1:1–14, 159–160.
Jón Þorkelsson. 1858. Vatnsdæla saga. Útgefandi: Sveinn Skúlason. Akureyri
1853. [ritdómur.] Þjóðólfur 11.3–4:10–12.
Jón Þorkelsson. 1861. „Leyti“ og „leiti“. Íslendingur 2.13:103–104.
Jón Þorkelsson. 1863. Um r og ur í niðrlagi orða og orðstofna. Reykjavík: E.
Þórðarson.
Jón Þorkelsson. 1865. Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu.
Reykja vík: Hið íslenzka bókmentafélag.
Jón Þorkelsson. 1869. Miðstig atviksorða í íslenzku. Norðanfari 8.9–10:17–18.
Jón Þorkelsson. 1870a. Um stöðu atviksorða í málsgreinum í íslenzku. Norð-
an fari 9.28–29:55–56, 59–60.
Jón Þorkelsson. 1870b. Um nokkurar rangar orðmyndir eða orðskipanir í
íslenzku. Norðanfari 9.41–42:82–83; 43–44:86–87; 45–46:89–90.
tunga_19.indb 169 5.6.2017 20:28:02