Morgunblaðið - 01.12.2017, Page 28

Morgunblaðið - 01.12.2017, Page 28
Jólagjafir þurfa ekki að vera dýrar né flóknar enda alltaf skemmtilegt að fá heimagerða jólagjöf. Það er bæði einfalt og sniðugt að gefa jóla- kakó í krukku. Gjöfin er sniðug bæði undir jólatréð sem og í leyni- vinaleikinn í vinnunni. Hægt er að gera gamlar sultu- krukkur jólalegar með smá skrauti og borðum. Kakó er sett í botninn því næst sykur og smá sjávarsalt. Að lokum má bæta við súkku- laðidropum, piparmyntubrjóstsykri og litlum sykurpúðum. Gott er að láta leiðbeiningar fylgja með en það eina sem þarf að gera er að setja sykurpúðana til hliðar, hella kakóblöndunni í pott og bæta mjólk við. Þegar kakóið er heitt má hella því í fallegan jólabolla og bæta sykurpúðunum við. Morgunblaðið/Árni Sæberg Nammi- kakó í pakkann 28 Jólablað Morgunblaðsins Það er af sem áður var þegar hægt var að bjóða upp á hamborgarhrygg á aðfangadag og hangikjöt á jóladag. Í dag er öldin önnur, enda áherslur í mataræði gjörbreyttar og orð eins og vegan, pescaterian og flexitarian á allra vörum. Margir klóra sér þó í kollinum yfir þessu öllu saman og kvíða því að elda ofan í veislu- gesti sem borða jafnvel engar dýraafurðir eða sneiða hjá kjöti og fiski. Það er þó alger óþarfi að örvænta, enda hægt að finna urmul upp- skrifta að kræsingum fyrir grænkera á netinu. Fyrir jól mun matreiðslumeistarinn Sveinn Kjartansson einnig kenna forvitnum að útbúa dýrindis vegan hátíðarmat, en námskeiðin fara fram í Norræna húsinu 10. og 11. september. Honum til halds og trausts verða síðan góðir gestir frá Systrasamlaginu. Samskonar nám- skeið voru einnig haldin á síðasta ári og kom- ust þá færri að en vildu. Frekari upplýsingar um námskeiðin er að finna á facebooksíðu Norræna hússins. Lærðu að gera veganjólakræsingar Morgunblaðið/Árni Sæberg Kræsingarnar eru ekki af verri endanum. Hnetusteik er vinsæl hjá grænkerum yfir hátíðirnar. Það var mikil stemning á námskeiðinu í fyrra. Það er vel hægt að gera gómsætan veganjólamat.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.