Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 86

Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 86
listræna stjórnun á jólakoll- eksjónum í gegnum árin. Það kallar á ferðir erlendis og mörg sýnishorn rata með manni heim úr þeim ferð- um. Ég legg mikið upp úr að skreyta heimilið og hafa jólastemn- ingu allan desember. Fyrsta sem ég geri á morgnana, reyndar alveg frá því að það fer að dimma á morgnana á haustin, er að kveikja á kertum og spila músík. Í desember verða þetta jólalög en oft klassísk og róleg lög enda músík óneitanlega stór hluti jólanna.“ Hvað kemur þér í jólaskap? „Notalegt aðventuumhverfi, börn- in mín, bestu vinirnir, kertaljós, jólalög og foreldrar mínir. Pabbi á afmæli á aðfangadag og rjúpnalykt- in hennar mömmu er ómetanleg.“ Leggur þú mikið upp úr því að leggja fallega á borð? „Já, það á að vera veisluborð á jól- um og áramótum. Það er helj- arinnar vesen að græja hvíta dúka og pússa silfur en það á við á þess- um tíma árs að mínu mati.“ Í gegnum vinnu þína hjá IKEA ertu með puttanum á púlsinum hvað fólk vill. Finnst þér neysluvenjur fólks vera að breytast varðandi jól- in? „Já, og kannski sem betur fer. Fyrir það fyrsta er fjöldi fólks í heiminum sem heldur ekki jólin há- tíðleg. Margir gera sér samt daga- mun á þessum dögum þó svo að trúarlegi þátturinn fari sífellt minnkandi og sé jafnvel ekki til staðar. Þess má einnig geta að til dæmis er stemningin öll önnur í Morgunblaðið/Hanna Jólaborðið í heild sinni er ein- falt og fallegt. Sigga er með hringlaga borðstofuborð sem gaman er að skreyta. Tönnin er glerverk eftir Siggu. „Mér blöskrar á hverju ári lýsingarnar á gjöf- um sem börn eru að fá hérna heima. Þetta þekkist til dæmis varla í Svíþjóð og mér finnst við hálfklikkuð þegar kemur að gjafahefðinni hér.“ ❄ 86 Jólablað Morgunblaðsins Íslensk hönnun í aldanna rás Sjón er sögu ríkari Gullkistan Frakkastíg 10/ sími 551-3160 www.thjodbuningasilfur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.