Morgunblaðið - 01.12.2017, Side 94

Morgunblaðið - 01.12.2017, Side 94
94 Jólablað Morgunblaðsins LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | www.forlagid.is | Opið alla virka daga 10–18 | laugardaga 11–15 Pottþétt gjöf handa matgæðingum Kjöt- og grænmetisréttir, brauð, kökur, súpur og margt fleira GIRNILEGASTA BÓK ÁRSINS Á rmann er flottur ítauinu. Klæddur ívínrauðan flauels-jakka og meðslaufu við semhann keypti í Vínarborg fyrir margt löngu. Hann var heila helgi að jólaskreyta heimilið fyrir þessa heimsókn en eins og sést á myndunum á hver hlutur sinn stað og er metnaðurinn mikill. Þegar ég spyr hvað honum finnist skipta máli þegar heimilið er skreytt fyrir jólin segist hann fyrst og fremst sækjast eftir því að fá hlýju inn til sín. „Ég legg áherslu á skreytingar í jarðlitum og út í fjólublátt, sem er lit- ur aðventunnar. Kerti eru einnig ómissandi,“ segir Ármann sem játar að hann hafi ekki smekk fyrir jóla- seríum. Hann skreytir gluggana með pýramídalöguðum rafmagnsljósum á aðventunni til að hafa gluggana upp- lýsta. „Síðan skreyti ég með margs konar greinum sem ég set í vasa og skálar. Árið 2000 lagði ég af lifandi jólatré. Áður fyrr var ég með tveggja metra lifandi jólatré sem tók heila kvöld- stund að skreyta. Við tók handsmíðað gamaldags jólatré málað í grænum antiklit, með gyllta stjörnu og fót sem á eru sett 12 kerti. Í raun finnst mér þetta litla tré mitt miklu jólalegra en þetta mikla barrtré sem ég var með á árum árum. Þetta handsmíðaða Allt upp á 10 hjá Ármanni Ármann Reynisson er mikill stemningsmaður. Hann leggur upp úr því að hafa fallegt í kringum sig, vill hafa allt vandað og fínt. Það á ekki bara við um húsgögn og innanstokksmuni heldur einnig um jólaskraut. Jólablað Morgunblaðsins fékk að taka forskot á jólin á heimili Ármanns, sem var ekki bara búinn að skreyta heldur búinn að leggja á borð með einu sögufrægasta matarstelli sem sögur fara af hérlendis og víðar. Marta María | martamaria@mbl.is Morgunblaðið /Hari Ármann hætti að vera með jólatré árið 2000 og keypti þá þetta hand- gerða tréjólatré sem hann skreytir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.