Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2017, Blaðsíða 57

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2017, Blaðsíða 57
56 bolsévikar tóku völdin í Rússlandi. Aðdragandann má rekja aftur til alda- mótanna 1900 en þá hófst skipuleg umræða um kosti sósíalismans. En sú umræða hafði verið háttvís, kurteisleg og vægast sagt laus við róttækni. Íslensk verkalýðshreyfing var því ung og veikburða enda íslenskt samfélag enn að stofninum til sveitasamfélag.34 Þó voru ýmsar breytingar í farvatninu og þótt menningar- og félagsleg áhrif fyrri heimsstyrjaldarinnar hafi verið önnur á Íslandi en víðast annars staðar í Evrópu voru efnahagsleg áhrif hennar töluverð. Verulega dró úr hagvexti og það var ekki fyrr en árið 1924 að efnahagslífið fór að rétta úr kútnum eftir langt samdráttarskeið.35 Þetta hafði sín áhrif á kjör verkafólks og árið 1921 var kaupmáttur árstekna verkamanna í Reykjavík til að mynda lægri en hann hafði verið í upphafi stríðsins. Þá má heldur ekki gleyma því að Ísland var fátækt land og kjör og aðstæður þeirra lægst settu, ekki síst þeirra sem voru að reyna að fóta sig í þéttbýlinu, oft afar dapurleg.36 Boðskapur um byltingu gat vakið athygli þeirra sem bjuggu við slíkar aðstæður og að því leytinu til má gera ráð fyrir að hér hafi verið jarð- vegur fyrir róttækar stjórnmálahugmyndir. Aðsend grein sem birtist í Alþýðublaðinu í lok ársins 1921 bendir í þessa átt. Höfundurinn lýsti því fyrir lesendum hvernig hann varð bolséviki. Hann segist hafa verið 14 ára gamall, elstur í átta systkina hópi. Foreldrarnir unnu baki brotnu, en vinna þeirra dugði skammt, fjölskylduna „skorti í flestu sem nauðsynlegt var.“ Sjálfur segist höfundur hafa haft hug á að læra meira eftir fermingu, en að hann hafi þurft að kæfa þá þrá enda hafi honum verið „fyrirfram hugaður staður að standa á.“ Hann reif sig því upp á hverjum morgni klukkan sex til að reyna að „vinna [s]ér og [s]ínum litlu systkinum brauð“. En allt kom fyrir ekki, þar til hann lenti loks fyrir tilviljun um borð í botnvörpungi þar sem vel klæddur verkstjóri bauð honum að taka þátt í uppskipun á fiski. Þegar vinnunni var lokið komst hann hins vegar að því að hann fengi ekk- 34 Um sósíalíska umræðu á Íslandi upp úr aldamótunum 1900 sjá Ragnheiður Krist- jánsdóttir, Nýtt fólk, 74–88. Um upphafsár verkalýðshreyfingarinnar sjá Sumarliði Ísleifsson, Í samtök. Saga Alþýðusambands Íslands, (Reykjavík: Forlagið og ASÍ, 2013), bls. 23–47. 35 Guðmundur Jónsson, „Hagþróun og hagvöxtur á Íslandi 1914–1960“, Frá kreppu til viðreisnar. Þættir um hagstjórn á Íslandi á árunum 1930–1960, ritstj. Jónas Haralz, (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2002), bls. 9–39, hér bls. 29–35; Gunnar Þór Bjarnason, Þegar siðmenningin fór fjandans til, (Reykjavík: Mál og menning, 2015), bls. 293–305. 36 Þorleifur Friðriksson, Við brún nýs dags. Saga Verkamannafélagsins Dagsbrúnar 1906–1930, (Reykjavík: Efling og Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, 2007), bls. 115–142 og víðar. Um kaupmátt verkamannalauna sjá töflu á bls. 140. RagnheiðuR KRistJÁnsdÓttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.