Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2017, Page 176

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2017, Page 176
175 Silfurtúnglinu sem „tilbrigði við Atómstöðina“, sem er að sumu leyti rétt þótt sömuleiðis sé mikilvægt að hafa í huga að aðeins er horft til afmarkaðs hluta verkanna þegar um pólitísku víddina er rætt.30 En vissulega svip- ar Lóu um margt til Uglu, sögukonu og aðalpersónu Atómstöðvarinnar. Báðar eru þær nefndar eftir fuglum. Líkt og Ugla flyst Lóa úr sveit til Reykjavíkur og báðar gera þær það með tónlistariðkun í huga, Ugla vill læra á orgel en Lóu hefur verið lofað frægð og frama sem söngkona. Það er því hugmyndin um að í Reykjavík sé eitthvað að finna sem ekki er til staðar í sveitinni sem knýr á um flutninginn í báðum tilvikum. Í grein sem Jónas Guðmundsson skrifaði í tilefni af enduruppsetn- ingu Silfurtúnglsins um miðjan áttunda áratuginn er hins vegar leitast við að finna aðra leið að verkinu sem felur í sér að horft er í kringum – eða í gegnum – pólitíska boðun textans. Jónas heldur því fram að verkið hafi verið „torræðara“ við fyrstu uppsetningu en það svo er aldarfjórðungi síðar. Þunginn í pólitísku vopnaskaki í menningarlífinu á fyrstu áratugum kalda stríðsins var slíkur, segir Jónas, og mótaði í svo miklum mæli viðtök- urnar að aðrir þættir Silfurtúnglsins urðu bókstaflega ósýnilegir:31 Þegar Silfurtúnglið var sýnt árið 1954 var litið á leikinn sem innlegg í herstöðvamálin. Þetta var pólitískur leikur, þar sem á táknrænan hátt var lýst aðsteðjandi hættu, sem sífellt vofir yfir smáríkjum, sem láta bjóða sér upp á stríðsmarsa stórveldanna. Það gefur auga leið, að um minna mátti nú muna en svona leik, til þess að bókmennta- fræðingar landsins færu að sjá alls konar ofsjónum.32 Það er rétt hjá Jónasi að fjarlægð, bæði menningarleg og söguleg, kallar fram nýja leshætti eins og greining hans sjálfs er dæmi um.33 Það eru jafn- 30 Halldór Guðmundsson, Halldór Laxness. Ævisaga, bls. 579. Þess má geta að í Húsi skáldsins II bregður Peter Hallberg út af þeirri venju sinni að fjalla um verk Hall- dórs í tímaröð og ræðir Silfurtúnglið í sömu andrá og Atómstöðina. 31 Jónas Guðmundsson, „Silfurtúnglið á öðru kvertéli“, Tíminn, 30. apríl, 1975, bls. 9. 32 Sama rit, bls. 9. 33 Engu að síður virðist Jónasi yfirsjást hversu mjög krafan um pólitískar viðtökur er innbyggð í orðræðu pólitískra verka og skilur þau – og viðtökuferli þeirra – frá þeirri fagurfræðilegu eða menningarsögulegu listrýni sem gjarnan mætir verkum sem ekki eru jafn boðandi. Taka verður fram að þær almennu forsendur og hug- tök sem hér er stuðst við (pólitísk verk, fagurfræðileg listrýni, boðandi verk) eru ónákvæm en ætlunin er að benda á ákveðin grunnatriði, eins og það að listaverk eru misjafnlega pólitísk, sem svo margflækjast þegar sjónarhornið beinist að til- teknum verkum í afmörkuðu menningarlegu samhengi. Verk sem virðast ópólitísk „TUNGLIð, TUNGLIð TAKTU MIG“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.