Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2017, Side 223

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2017, Side 223
222 og hernaðarhyggju og þetta hlyti að enda í hrottalegri þjóðrembu. Það yrði sósíalismi sem er langt frá þeim sem við búum við. Í þeim áætlunum sem við áður settum saman átti tilgangur íhlutunar okkar að vera sá að flýta fyrir sigri sósíalismans og hjálpa honum að festa rætur. Hvernig gætum við farið að því? Í fyrsta lagi gætum við afhent jarðarbúum tækni okkar, vísindi okkar, getu okkar til að drottna yfir nátt- úruöflunum og með því móti lyft skjótlega menningu þeirra að svo mikl- um mun að úrelt form efnahagslífs og stjórnmála þeirra reyndust í svo hróplegri andstöðu við hana að þau mundu hrynja vegna þess hve ónothæf þau væru orðin. Í öðru lagi gætum við veitt sósíalískum öreigum beinan stuðning í byltingarbaráttu þeirra og hjálpað þeim til að brjóta á bak aftur mótspyrnu annarra stétta. Fleiri kostir eru ekki til. En mundu þessar tvær aðferðir duga til að ná settum markmiðum? Við vitum nóg nú þegar til að geta hiklaust svaraði: Nei! Til hvers mundi það leiða ef við miðluðum til Jarðarbúa tækniþekkingu okkar og aðferðum? Fyrstir til að slá valdi sínu á þá þekkingu og nýta hana til að efla sitt eigið vald yrðu ráðandi stéttir allra landa. Hjá því verður ekki komist vegna þess að öll framleiðslutæki eru í þeirra höndum og þeim þjóna svo til allir vís- indamenn og verkfræðingar. Því munu þeir einir hafa möguleika á að nýta hina nýju tækni, og hana munu þeir notfæra sér nákvæmlega í þeim mæli sem það er þeim sjálfum hagstætt og eflir vald þeirra yfir fjöldanum. Ekki nóg með það: þau nýju og öflugu tæki til útrýmingar og eyðileggingar sem þeim mundu falla í hendur munu þeir reyna að nota til að bæla niður hina sósíalísku öreigastétt. Þeir munu tífalda ofsóknir sínar og skipuleggja meiriháttar vélráð til að ögra öreigunum til beinna átaka og brjóta þá á bak aftur hin bestu og stéttvísustu öfl, svipta öreigastéttina forystunni áður en hún gæti að sínu leyti náð tökum á nýrri og betri hernaðartækni. Þannig mundi íhlutun okkar verða til þess að hvetja til dáða afturhaldsöflin og færa þeim í hendur öflugri vopn en nokkur hefði áður séð. Þegar upp væri staðið hefðu okkar afskipti tafið sigur sósíalismans um marga áratugi. Og við hvaða árangri gætum við búist með því að reyna að veita hinni sósíalísku öreigastétt beina aðstoð gegn andstæðingum sínum? Gerum ráð fyrir því – þótt það sé alls ekki sjálfgefið – að öreigarnir fall- ist á að ganga í bandalag við okkur. Þá myndum við í fyrstu vinna auðvelda sigra. En hvað tæki svo við? Ekki yrði hjá því komist að gegn okkur og sósí- alistum jarðarinnar magnaðist heiftarlegasta og trylltasta þjóðernishyggja alexandeR bogdanov
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.