Saga


Saga - 2010, Síða 201

Saga - 2010, Síða 201
heimili sínu. Dóttir hennar, móðir Vigdísar, Sigríður eiríks hjúkrunarkona, á sér stórmerka sögu. Hún sigldi til náms og var eftir að heim kom vakin og sofin yfir velferð og heilbrigði fólks; tók þátt í alþjóðastarfi hjúkrunarkvenna og vann að friði og mannúð. Að alast upp hjá slíkri móður hlýtur að styrkja sjálfsmynd stúlku, jafnvel þótt hún sjái það ekki fyrr en síðar á lífsleiðinni, en Vigdís dregur heldur enga dul á það að oft fannst henni erfitt að eiga svo óvenjulega móður. Skipta má bókinni í tvo meginhluta. Fyrst eru mótunar- og þroskaár Vigdísar þar sem eru æska og uppeldi, menntaskólaárin, dvölin í Frakklandi og svo hjónabandið. Þetta er hreinskilin frásögn og vel skrifuð. Námsárin í Frakklandi reynast henni erfið og þótt námið gangi í sjálfu sér vel þá tekst henni illa upp í prófum. og hið hefðbundna hlutverk togar — hvað á kona svo sem að gera við prófgráðu? Svo deyr bróðir hennar sviplega. en Frakk - land er líka skemmtilegt því þar eru listir og menning í hávegum hafðar og Vigdís heillast af nýjum stefnum og straumum, þar sem Simone de Beauvoir (hin margfræga bók hennar Le Deuxième Sexe, eða Hitt kynið, kom út 1949, sama ár og Vigdís kom til Frakklands) og Jean Paul-Sartre voru fyrirmyndir ungs fólks. Frakklandsárin taka enda og Vigdís kemur heim, giftist og flyst til Dan - merkur og síðar Svíþjóðar með eiginmanninum sem er þar við nám og störf en hún drekkur í sig menningu og listir sem fyrr. Hjónabandið steytir á skeri eftir nokkur ár og Vigdísi finnst hún hafa brugðist í því hlutverki sem hún þó hafði þráð. Í þessum köflum kemur skýrt fram sú togstreita sem ríkir innra með Vigdísi milli hins hefðbundna og löngunar eftir menntun og menn ingu. Það var niðurlæging að koma heim fráskilin og barnlaus árið 1960, en Vigdís fann lífi sínu farveg við kennslu, leiðsögn ferðamanna og störf tengd leikhúsi. Frásögn bókarinnar breytist um þetta leyti og starfssagan tekur að stórum hluta yfir hið persónulega sjónarhorn. Sem fyrr er karlaheimurinn áberandi, enda starfar Vigdísi að mestu í karlaveröld og verður svo leik- hússtjóri Leikfélags Reykjavíkur árið 1972, fyrst kvenna. Það að vinna með körlum og takast á við karlastörf þýddi sífellda glímu við lífseig viðhorf til kvenna þar sem geta þeirra og hæfileikar eru dregnir í efa (þetta finnur hún vel síðar þegar hún er orðin forseti). Þetta þýðir líka persónulega glímu við kvenlega sjálfsmynd sem þrátt fyrir sterkan persónuleika, menntun og hæfi- leika, er uppfull af vantrú á eigin getu. Þessi mynd sem dregin er upp af Vigdísi og innri átökum veikrar (kvenlegrar) sjálfsmyndar og sterkrar er athyglisverð og kemur að ýmsu leyti á óvart en sýnir vel hve mikil áhrif félagslegt og menningarlegt umhverfi hefur á sjálfsmynd einstaklingsins hvað sem líður hæfileikum. Þrátt fyrir að vera upplýst kona í karlaveröld, og kvenréttindakona í hjarta sínu alla tíð, virðist Vigdís aldrei vera beinn þátttakandi í kvenna- hreyfingunni. Í meðförum Páls virðist mér hún svífa utan og ofan við kvennabaráttuna, sem er furðu lítið sýnileg í bókinni þótt baráttan við karl- veldið sé áberandi. kvennahreyfingin var þó vel virk á þessum tíma og ritdómar 201 Saga vor 2010 — NOTA (9.5.)_Saga haust 2004 - NOTA 11.5.2010 12:54 Page 201
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.