Saga


Saga - 2010, Side 214

Saga - 2010, Side 214
bent á að stundum hafi slest alvarlega upp á vinskap Snorra og oddaverja, fyrst 1204 eða svo, og höfundur kannast vel við þetta (bls. 156–7, 364) en ræðir það lítt. en þar sem sambandið versnaði, jafnvel mikið, er ætlaður stuðn ingur Páls biskups nokkuð óvæntur. Ágreiningurinn 1204 birtist í því að Snorri var eindreginn stuðnings - maður Birkibeina í Noregi; andstæðingar þeirra voru Baglar sem áttu hauka í horni þar sem voru Haraldur jarl og Bjarni biskup í orkneyjum. odda - verjar voru nánir orkneyingum en Snorri ekki og fór aðra leið. Höfundur leggur ekkert upp úr þessu og segir fátt frá hinum kirkjusinnuðu Böglum (sbr. helst bls. 213). Fyrir þessu kunna að vera góðar ástæður en þær koma ekki fram í bókinni, mér vitanlega. Ég lít svo á að afstaða Snorra til ættar Sverris konungs í Noregi, Birkibeina, Bagla og kirkjuvaldsstefnunnar, hafi verið mikilvæg fyrir hann sem stjórnmálamann. Það er einmitt sérstakt að höfundur segir fremur lítið frá kirkjuvalds- stefnunni, sjálfstæðisbaráttu hinnar alþjóðlegu kirkju sem stofnunar, og not- ar varla orðið, en þetta er eftirlætisumræðuefni sagnfræðinga sem fást við umræddan tíma. Annað eftirlætisefni eru staðir og má nefna að Reykholt og Stafholt eru dæmi um mikilvæga staði. Höfundur fjallar nokkuð um staða - mál en brýtur hugtakið ekki til mergjar, segir aðeins að staðir hafi verið hinir stærstu kirkjustaðir og kallar Borg á Mýrum stað (bls. 57, 147–8). Þetta kem- ur ekki heim við hið mikla verk Magnúsar Stefánssonar, Staðir og staðamál, og það er ekki nefnt í heimildaskránni. Mér er ekki ljóst hvort það merkir að höfundur taki ekki undir niðurstöður Magnúsar. Þriðja eftirlætisefni sagn - fræðinga er valdasamþjöppun og skýringar hennar, af hverju goðorð tóku að safnast á fárra hendur, en þetta kemst lítt á dagskrá í bókinni (helst á bls. 143 og 148–149). Nú veit ég ekki hvort höfundur telur að sífelld umræða sagnfræðinga um þessi efni lýsi ofmati á mikilvægi þeirra. Í mínum augum eru þetta þungvæg efni sem snerta stjórnmálamanninn Snorra alveg sér- staklega. Höfundur segir í formála að hver fræðimaður hafi sína persónu- legu skoðun á samhengi hlutanna og því sé líkast að hver tími vilji hafa sinn háttinn til að skilja fortíðina (bls. 14). Þetta eru góðar hugleiðingar og það eru ekki svo margir áratugir síðan staðir og kirkjuvaldsstefnan urðu slík eftir lætisefni. Þakkarvert hefði verið að fá umfjöllun um þetta. Sjálfur hef ég tekið þátt í svonefndu Reykholtsverkefni, allt frá árinu 1999. Undir merkjum þess hafa verið birt mörg ritverk og margir fyrir lestrar fluttir og ég fagna því að höfundur hefur fylgst vel með á þessu sviði. Hann tekur t.d. upp hugtakið kirkjumiðstöð, sem notað er í verkefninu, en segir þó ekki hvernig þessar miðstöðvar voru frábrugðnar stöðum. Á grundvelli forn- leifarannsókna lét höfundur gera forvitnilega teikningu af því hvernig umhorfs muni hafa verið í Reykholti í tíð Snorra (bls. 238–9). Um mat á þessu verður að vísa til Guðrúnar Sveinbjarnardóttur og Guðrúnar Harðar - dóttur sem sinnt hafa þessum þætti í Reykholtsverkefninu. Meginniðurstaða mín er sú að Snorri sé góður inngangur fyrir áhuga- sama um sögu Íslands á bilinu 1181 til 1241, m.ö.o. fyrir þá forvitnu sem vita ritdómar214 Saga vor 2010 — NOTA (9.5.)_Saga haust 2004 - NOTA 11.5.2010 12:54 Page 214
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.