Saga


Saga - 2010, Side 224

Saga - 2010, Side 224
Vorið 1914 sigldi hún til Íslands til þess að vera viðstödd brúðkaup systur sinnar. Samferðamaður hennar í þeirri ferð var englendingurinn Henry Newcome Wright. Þau felldu hugi saman og giftu sig þremur árum síðar, eftir að Newcome hafði tekið þátt í hildarleik fyrri heimsstyrjaldarinnar. Hann var lögfræðingur og vegna starfa hans fluttu þau frá London til St. Austell á Cornwall-skaga, þar sem þau bjuggu í um aldarfjórðung. Frá - sögnin af dvöl Ásu í London gefur áhugaverða innsýn í líf kvenna af efri stétt á umbrotatímum; til dæmis komst hún í snertingu við þær konur sem hvað ötullegast börðust fyrir réttindum kvenna. eftir giftinguna birtist Ása hins vegar fyrst og fremst sem fín frú, en þau hjón voru virkir þátttakendur í samkvæmislífi efri stéttarinnar og heimili þeirra varð að samkomustað fyrir ríka og fína fólkið sem vildi komast burt úr borgarlífinu um helgar. Raunar er áhugavert að sjá hversu hratt og örugglega Ása aðlagaðist stétt- skiptu samfélagi Bretlands og tileinkaði sér siði og háttu yfirstéttarinnar. Til að mynda leyfði hún vinnukonum sínum aldrei að ávarpa sig að fyrra bragði eftir að hún var orðin gift kona á englandi. Þessa stéttvísi flutti hún með sér til Trínidad, en þá hafði hún blandast kynþáttahyggju eða rasisma nýlendutímans, enda var vinnufólkið þar af afrískum eða indverskum upp- runa og því sjálfskipað í undirmálsflokk samfélagsins, andspænis hinni ráðandi evrópsku yfirstétt. Það skal játað hér að í enska hluta sögunnar var persóna Ásu og saga ekki heillandi að mínu mati þar eð ég átti erfitt með að finna til samkenndar eða ná tengslum við hana sem persónu. Síðasti hluti í bókarinnar, og æviferlis Ásu, gerist á Trínidad, en þangað fluttu þau hjón árið 1945 eftir að hafa siglt í strand og orðið gjaldþrota. Ása var þá 53 ára en Newcome 61 árs. Viðdvölin á Íslandi varð stutt og tók nokkuð óvænta stefnu, því svo fór að Guðmundur faðir Ásu, sem þá var 92 ára vistmaður á elliheimilinu Grund, sigldi með þeim til New york og þaðan til Trínidad, þar sem gamli héraðslæknirinn eyddi sínu ævikvöldi. Í heild er frásögnin af búsýslu og lífshlaupi, sóknum og sigrum — en líka mistökum og áföllum á Spring Hill, landareigninni sem þau hjón festu kaup á — bæði ævintýraleg og hrífandi. Þar lögðu þau stund á kaffibauna- og kakórækt, í nábýli og baráttu við aðgangsharðan regnskóginn. Farsælli var ávaxtaræktin, en eftir að Ása var orðin ekkja keyrði hún daglega með uppskeruna í kaupstað og aflaði sér þar með tekna. Þá eru óborganlegar lýsingar á ævintýralegu dýrahaldi þar sem flóðsvín, hundar, gullhérar, svín, asnar og páfuglar, auk leðurblakna, rotta og annarra meindýra, settu svip sinn á heim- ilishaldið. Nokkur kaflaskil verða við fráfall Newcomes árið 1955, en svo virðist sem Ása hafi þá fyrst virkilega náð tökum á tilveru sinni og fjárhag, og með ótrúlegri röggsemi, nýtni, ráðdeild og vinnusemi tókst henni að borga upp þær skuldir sem á býlinu hvíldu og leggja fyrir. Þá var frekar tilviljana- kenndri greiðasölu breytt í blómlegt gistiheimili, þar sem Ása var hjartað og sálin og gestrisni íslensku víkingakonunnar varð hluti af sjarma staðarins. Því komu ævilok Ásu, og þar með sögulok, ótrúlega á óvart, en á fáein- um blaðsíðum í bókarlok fylgjumst við með þessari gáfuðu og heillandi ritdómar224 Saga vor 2010 — NOTA (9.5.)_Saga haust 2004 - NOTA 11.5.2010 12:54 Page 224
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.