Saga


Saga - 2010, Page 225

Saga - 2010, Page 225
konu umbreytast í viðskotailla og stjórnsama norn. Forsaga þeirra umskipta voru átök á milli tveggja stórra ástríðna í lífi hennar. Annars vegar var það takmarkalaus ást hennar á Spring Hill, sem var griðastaður fugla, manna og dýra. Til þess að geta reist foreldrum sínum, sem ekki áttu aðra afkomendur á lífi, og fjölskyldunni á Íslandi sómasamlegan minnisvarða, ákvað hún samt að selja býlið og gera það að náttúruverndarsvæði. Til þess að svo mætti verða hrundu vinir hennar af stað mikilli fjársöfnun, sem endaði með því að býlinu var breytt í Ása Wright Nature Centre. Þar með missti Ása yfirráðaréttinn og völdin, þótt hún byggi áfram í húsinu, en þau umskipti reyndust henni óbærileg. Fjármagnið sem fékkst fyrir söluna notaði Ása hins vegar til þess að halda nafni sínu og fjölskyldunnar á lofti á Íslandi. Í því augnamiði stofnaði hún tvo sjóði; sá fyrri, Verðlaunasjóður Ásu Guð - mundsdóttur Wright, var tengdur Vísindafélagi Íslendinga og var ætlað að veita íslenskum vísindamönnum verðlaun fyrir vel unnin störf í þágu vís- inda á Íslandi. Síðari sjóðurinn, Minningarsjóður Ásu Guðmundsdóttur Wright, var í vörslu Þjóðminjasafnsins og hann skyldi nota til að bjóða erlendum fræðimönnum til landsins til fyrirlestrahalds. Áður hafði Ása flutt verðmæta gripi sem verið höfðu í eign fjölskyldu hennar á Íslandi, sem og gripi sem tilheyrt höfðu fjölskyldu Newcomes á englandi, til varðveislu á Þjóðminja - safni Íslands. Fyrir vikið hefur nafn hennar lifað á Íslandi, þótt fáir hafi þekkt söguna af konunni á bak við nafnið. Ása Wright Nature Centre stend- ur hins vegar enn í blóma á Trínidad en saga Ásu þar var með öllu gleymd. Raunar hvíldi hún þar í ómerktri gröf ásamt föður sínum og eiginmanni til ársins 2006, þegar leiði þeirra voru hreinsuð upp og þeim reistur legsteinn. Árið 2007 var þar svo í fyrsta skipti haldin vegleg minningarathöfn þar sem framlags Ásu var minnst. Í Trínidad-hlutanum tekst Ingu Dóru að draga upp lifandi og skemmti- lega mynd af heillandi konu sem lesendur finna til sterkrar samkenndar með, í gleði og í sorg. Hér eru heimildirnar líka orðnar persónulegri. Fyrst ber að nefna munnlegar heimildir, viðtöl sem Inga Dóra sjálf tók við sam- ferðafólk og vini Ásu sem enn voru á lífi, svo og upptökur sem varðveist höfðu frá 1984 þar sem góðvinir, sem síðar urðu andstæðingar, rifjuðu upp kynni sín af Ásu og Spring Hill. Auk þess byggir höfundur hér á mikils- verðum gögnum úr einkaskjalasafni þeirra Ásu og Newcomes, en það bjargaðist á elleftu stundu eftir að hafa legið óhreyft í kössum í þrjátíu ár. Í heild er bókin lipurlega skrifuð og hana prýðir talsverður fjöldi mynda, og er þeim haganlega fyrir komið þannig að þær styðja við og dýpka textann og gefa frásögninni aukið líf. Höfundur leggur sig í líma við að kynna til sög- unnar og nafngreina ótrúlegan fjölda fólks sem Ása hafði samskipti við á lífsleiðinni, en stundum virkar sú upptalning svolítið eins og „name-dropp- ing“. Þetta er sér í lagi áberandi í síðasta hlutanum þar sem „frægir“ og mikils virtir dvalargestir á Spring Hill eru kynntir til sögunnar. Í lokin langar mig hins vegar að velta upp stærri spurningum, sem varða verkaskiptingu á milli einstakra fræðigreina. Það vekur athygli mína ritdómar 225 Saga vor 2010 — NOTA (9.5.)_Saga haust 2004 - NOTA 11.5.2010 12:54 Page 225
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.