Saga


Saga - 2010, Side 229

Saga - 2010, Side 229
Hinar miklu umbreytingar sem urðu á gerð samfélagsins á áratugunum kringum aldamótin 1900 hefði mátt skýra betur á einum stað, hvort sem það hefði verið gert með nánari hætti í upphafi verksins eða með sérstökum niðurstöðukafla. Hér er átt við atriði eins og hvaða kraftar það voru sem knúðu umbreytingarnar, iðnvæðinguna, markaðsvæðinguna, búsetu- og fólksfjöldaþróunina, vélvæðinguna, lýðræðisvæðinguna, félagavæðinguna o.s.frv. — í einu orði sagt nývæðinguna (eða nútímavæðinguna). Öll þessi atriði koma við sögu í ýmsum undirköflum verksins eins og við var að búast; hér er aðeins verið að kalla eftir samanþjöppuðum skýringum á þeim miklu umskiptum sem urðu í landinu á tímabili bókarinnar. Gunnar á þó e.t.v. eftir að leggja eitthvað af mörkum til ellefta bindis Sögu Íslands og þar kann að vera ætlunin að taka áðurnefnda þræði saman. Þórir Óskarsson fæst í sínum skrifum í þessu bindi af Sögu Íslands við tvær bókmenntastefnur tímabilsins 1882–1918, en hefð er fyrir því innan bókmenntafræðinnar að kenna árin frá 1882 til aldamótanna við raunsæi en tímann frá aldamótum til fullveldis við nýrómantík. Þetta er bókmennta- saga í hefðbundinni merkingu þess orðs, þ.e.a.s. hér er ekki fjallað um bók- menningu í breiðum skilningi, t.d. skrif lítið þekktra einstaklinga eða hand- ritagerð, sem enn var talsverð víða um landið. Þórir leitast í kjarnyrtum texta sínum við að greina meginstraumana í íslenskum bókmenntum á þess- um tveimur tímabilum, en vissulega þarf hann að staldra við einstaka rit- höfunda og verk þeirra til að ná því markmiði. Þá leggur hann allmikla áherslu á að greina innbyrðis tengsl milli rithöfunda og hugsuða, og hann fjallar einnig um menningartengslin við útlönd, einkum Danmörku. Textinn ætti því að nýtast vel áhugafólki um bókmenntir áratuganna kringum alda- mótin 1900, þótt vissulega muni þeir sem sækjast eftir ítarlegri greiningu, einkum á einstökum bókmenntajöfrum, þurfa að leita á önnur mið, t.a.m. í Íslenska bókmenntasögu. Umfjöllun Þóru kristjánsdóttur um listir og handverk á 19. öld er stutt og lýsandi. Það er eins með hana og þá Gunnar og Þóri, að hún skrifar um svið sem hún er sérfróð um. Í stað þess að fara þá leið sem Þórir fer í sínum hluta, að fanga tímabilið í heild sinni, leggur hún megináherslu á þá ein- staklinga sem sköruðu fram úr. Það gerir hún með því að skrifa stutt listfræðileg æviágrip tíu karlmanna og fjögurra kvenna, og þannig lýsir hún öldina upp. Í heild er bókin ríkulega myndskreytt enda úr talsvert miklu myndefni að moða. Sumar myndanna munu lesendur sögubóka síðustu áratuga kann- ast við en aðrar ekki. eitt vekur þó athygli í þessu sambandi, þ.e. að engin skuli vera skráin um uppruna myndanna. Þá má nefna að í Gunnars hluta er talsvert af skýringarmyndum sem flestar voru gerðar sérstaklega fyrir þessa útgáfu. Þær auðvelda lesendum að átta sig á þróun sem annars hefði þurft mörg orð til að koma til skila. Sem dæmi mætti nefna einkar góða mynd af því hvar og hvenær helstu blöð komu út hérlendis 1847–1920 (bls. 173) og fáeinar myndir af þróun flokkakerfisins á upphafsáratugum 20. aldar. ritdómar 229 Saga vor 2010 — NOTA (9.5.)_Saga haust 2004 - NOTA 11.5.2010 12:54 Page 229
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.