Jökull - 01.01.2014, Page 50
J. Helgason and R. Duncan
Figure 7. Erosion surface HR1. Left: The sedimentary horizon is divided into 6 units, A to F, that grade upward
from massive breccia A, pebble-boulder conglomerate B, palagonite rich agglomerate C, boulder conglomerate
or tillite D, silt E and thin red sand sized bed F. Units A and B are shown to the right. The lower unit A is a
breccia with subrounded blocks embedded in hyaloclastite matrix. Upper unit B is a conglomerate with a softer
matrix of sand and silt. Photo insert to the left shows unit D, a conglomerate or tillite with boulders up to 1
m in size. – Rofflötur HR1. Sniðið til vinstri sýnir skiptingu setmyndunar í 6 einingar, A til F. Þær eru A: þétt
breksía, B: völu- til hnullungaberg, C: móbergsríkt brotaberg, D: hnullungaberg eða jökulberg, E: silt og F:
þunnt rautt sandsteinslag. Til hægri má sjá nánar einingar A og B þar sem eining er A massíf brekksía með
lítt rúnnuðum hnullungum í brúnum glerkenndum grunnmassa en eining B hnullungaberg með grunnmassa af
gráum sandi og silti. Innfellda myndin til vinstri sýnir einingu D með hnullungum allt að 1 m í þvermál.
50 JÖKULL No. 64, 2014