Jökull


Jökull - 01.01.2014, Page 77

Jökull - 01.01.2014, Page 77
Earthquake Sequence 1973–1996 in Bárðarbunga volcano ÁGRIP Meðalstór jarðskjálfti (MW =5,6) átti upptök sín und- ir eldfjallinu Bárðarbunga 29. september 1996. Þótt þessi jarðskjálfti teljist aðeins vera meðalstór miðað við jarðskjálfta yfirleitt í heiminum, þá var þetta stór skjálfti, þegar tekið er tillit til stærðar Bárðarbungu. Hann gæti hafa fært 12 km langa jarðspildu til um ∼65 cm. Mikil skjálftavirkni fylgdi í kjölfar megin- skjálftans. Einum og hálfum degi eftir meginskjálft- ann varð eldgos undir Vatnajökli, 20 km suðsuðaust- ur frá upptökum skjálftans, miðja vegu milli Bárðar- bungu og Grímsvatna. Hefur eldgos þetta verið nefnt Gjálpargos. Vegna nálægðar þessara atburða í tíma og rúmi er freistandi að athuga, hvort orsakatengsl séu þarna á milli. Skjálftinn árið 1996 var síðasti skjálfti í röð meðalstórra og minni skjálfta, sem hóf- ust í Bárðarbungu árið 1973. Þessi skjálftaröð hef- ur einkennst af nærri árlegum aðalskjálftum af stærð- inni 4,5–5,7 mb. Lág bylgjutíðni þeirra bendir til grunnra upptaka (≤5.0 km) og óvenju lítils spennu- falls (<10 bör) miðað við tektoníska skjálfta. Lágt spennufall skýrist af grunnum upptökum í efri lög- um jarðskorpunnar miðað við stærð skjálftanna. Þar er styrkur misgengja í brotgjarnri skorpu minni en á meira dýpi. Brotlausnir og vægisþinur (e. moment tensor) sýna samgengishreyfingar á sveigðum mis- gengjum, annaðhvort vegna aukins eða minnkaðs þrýstings í eldfjallinu. Hér eru leidd rök að því, að skjálftinn hafi orðið vegna viðsnúinnar hreyfingar á öskjumisgengi, sem hallar inn (þ.e. samgengishreyf- ing á siggengi). Af því leiðir, að aukinn þrýstingur sé líklegasta orsökin, og að þrýstingsaukningin stafi af flæði kviku inn undir Bárðarbungu. Í ljósi þessar- ar tilgátu hefur Bárðarbungufjallið verið að þenjast út í u.þ.b. aldarfjórðung, og í lok september 1996 náði þenslan hámarki, og kvika braut sér leið undan fjall- inu. Eldgosið í Gjálp hefur væntanlega valdið þrýst- ingslækkun í Bárðarbungu og nágrenni, sem sést í lítilli skjálftavirkni í norðvesturhluta Vatnajökuls frá miðju ári 1997 til 2005 (þ.e. engir skjálftar af stærð- inni >3,0). REFERENCES Acocella, V., 2007. Understanding caldera structure and development: An overview of analogue models com- pared to natural calderas. Earth-Sci. Rev. 85, 125–160. Aki, K. and P. G. Richards 1980. Quantitative Seismology, Theory and Methods, Vol. I and II, W. H. Freeman, San Francisco, 948 pp. Allmann, B. P. and P. M. Shearer 2009. Global vari- ations of stress drop for moderate to large earthquakes. J. Geophys. Res. 114, B01310, doi:10.1029/2008JB005821. Anderson, E. M. 1936. The dynamics of the formation of cone sheets, ring-dykes and cauldron subsidences. R. Soc. Edinburgh Proc. 56, 128–163. Annells, R. N. 1968. A geological investigation of a ter- tiary intrusive centre in the Vididalur-Vatnsdalur area Northern Iceland. Ph.D. thesis, Univ. St. Andrews, U.K., 615 pp. Atkinson, G. M. and I. Beresnev 1997. Don’t call it stress drop. Seism. Res. Lett. 68, 3–4. Árnadóttir, T., B. Lund, W. Jiang, H. Geirsson, H. Björns- son, P. Einarsson and T. Sigurdsson 2009. Glacial re- bound and plate spreading: results from the first coun- trywide GPS observations in Iceland. Geophys. J. Int. 177, 691–716. Bizzarri, A. 2010. On the relations between frac- ture energy and physical observables in dynamic earthquake models. J. Geophys. Res. 115, B10307, doi:10.1029/2009JB007027. Bjarnason, I. Th. and P. Einarsson 1991. Source mech- anism of the 1987 Vatnafjöll earthquake in South Iceland. J. Geophys. Res. 96, 4313–4324, doi: 10.1029/92JB02412. Bjarnason, I. Th., W. Menke, Ó. G. Flóvenz and D. Caress 1993. Tomographic image of the Mid-Atlantic plate boundary in Southwestern Iceland. J. Geophys. Res. 98, 6607–6622. Bjarnason, I. Th., C. J. Wolfe, S. C. Solomon and G. Guð- mundsson 1996a. Initial results from the ICEMELT experiment: Body-wave delay times and shear-wave splitting across Iceland. Geophys. Res. Lett. 23, 459– 462. Bjarnason, I. Th., C. J. Wolfe, S. C. Solomon and G. Guð- mundsson 1996b. Correction to "Initial results from the ICEMELT experiment: Body-wave delay times and shear-wave splitting across Iceland". Geophys. Res. Lett. 23, 903. Bjarnason, I. Þ. and B. S. Þorbjarnardóttir 1996. Specu- lations on precursors and continuation of the 1996 volcanic episode under northwest Vatnajökull. Report, Science Institute, University of Iceland, RH-14-96,19 pp., doi:10.13140/2.1.4624.4160. JÖKULL No. 64, 2014 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.