Jökull


Jökull - 01.01.2014, Page 93

Jökull - 01.01.2014, Page 93
Umbrot tengd Bárðarbungu og Grímsvötnum á 19. öld. 2. mynd. Norðvesturjaðar Vatnajökuls og Vonarskarð. Helstu kennileiti eru nafngreind. – The northwestern edge of Vatnajökull, view NNE-NE. Ljósm./Photo. Finnur Pálsson, Sept. 11, 2014. eru undirlög alls Ódáðahrauns langt norður eptir (ef til vill út í Kelduhverfi og Aðaldal), því háir bruna- hrauns drangar standa þarna víðsvegar upp úr jökl- inum. Öll þau býsn hraunleðju, sem ollið hefir upp úr gjánni á Trölladyngju, hafa einkum myndað dyngjuna sjálfa (sem er mikil ummáls), að minnsta kosti síðustu gos þaðan. Norðurkinn Vatnajökuls, sem jeg fór ofan við þetta sinn, er jeg lýsi hjer, var þá einlæg hjarn- fönn, eins næsta sumar er jeg fór sama veg og þá eptir fönninni endilangri. Svo var og sumarið 1852 er jeg fór Sprengisand. En haustið 1871, er jeg fór sandinn, var svo mikið hjarnnám orðið í norðurkinninni (hún blasir við í nánd þá menn eru á miðjum sandinum), að þar stóðu brunahrauns hryggir upp úr gaddin- um hingað og þangað mikilfenglegir, er sýndu glöggt að þar höfðu hraunflóðin steypst ofan. Frá sjónar- hæðinni fórum við beint á norður ups Kistufjalls og niður af jöklinum í olbogann vestur af henni og nær eigi hraunið innan til austur þangað, heldur er breið- ur háls bunguvaxinn milli Kistufjalls og innrastafns Dyngjufjalla fremri. Hallar honum austur að Jökuls- ár aurum. Á þessum hálsi [Urðarhálsi] er allt grjót vanalegt grágrýti, en ekkert brunahraun. Er hann ein- kennilegur í því, að hann sýnist vera eins og þar var landið áður en brunahraunflóðið fjell yfir hið vestra. Björn Gunnlögsson kallaði þennan háls Grjótháls.... Í eldri grein, frá árinu 1852 lýsir Sigurður leið- inni yfir norðvesturhluta Vonarskarðs og Dyngjujök- ul; „Nú er farið austur og upp á við í hallanda norðvestan í Vatnajökli og verða þar fyrir nokkrar hraunæðar, sem fallið hafa úr jöklinum. Allt af er þessi vegur sæmilega góður. Þegar spölkorn er kom- ið austur með jöklinum, tekur að blasa við snjóháls sem liggur norður úr honum niður að vestari brún Ódáðahrauns. Upp á hálsinum stendur á einum stað svartur klettur einkennilegur og mikill um sig, líkur kistu. Þar er bezt að stefna upp á hálsinn. Er þá farið á snjófönn upp fyrir kistuna. Þar taka við bungóttar hjarnbreiður, sem stefnt er beint austur yfir, þangað til kemur á einlæga hallandi fönn norður á jökulinn ofan við Ódáðahraun. Þessa fönn er bezt að fara austur eptir þangað til, sem fjall æði mikið gengur norður úr jöklinum. Það heitir Kistufjall. Fönnin er meir enn þriðjungur þingmannaleiðar og er mjög víðsýnt af henni..... Þegar kemur austur undir Kistufjall, er farið ofan fyrir norðurhorn þess og austur með því ofan á Jökulsár sanda. Þá er beygt í norðaustur frá jöklinum fyrir hraun, sem er á sandinum.....“ JÖKULL No. 64, 2014 93
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.