Jökull


Jökull - 01.01.2014, Page 115

Jökull - 01.01.2014, Page 115
Upprifjun um Grímsvatnajökul, Vatnajökulsveg og Holuhraun 4. mynd. Uppdráttur Péturs Péturssonar á Hákonarstöðum, 1833. Örnefni í sviga HG. Guðmundur Ó. Ingvars- son teiknaði eftir frummynd í Þjóðskjalasafni. – A map from 1833 by Pétur Pétursson from Hákonarstaðir, E-Iceland. þeir þekki fjöllin þar austur frá. Ófær telst og þessi vegur fyrr en allur jökulvöxtur er úr vötnum og fyrri en sandarnir eru þurrir orðnir, sem eptir sumargæð- um er frá 12tu til 14 viku sumars.“ Um einstakar nafngiftir má hafa í huga, að nafnið Trölladyngja virðast þeir setja á uppdráttinn við það sem nú kallast Upptyppingar, en skjöldurinn sem nú ber það nafn, en kallaðist þá Dyngja, er ekki sjáan- legur á uppdrættinum. Hálsinn suður af henni heit- ir enn Dyngjuháls og er Urðarháls á uppdrætti Pét- urs væntanlega hluti af honum. Athygli vekur að ekki er markað fyrir Kistufelli (Jökulfelli) á uppdrættinum og ber það ásamt öðru vott um hversu norðarlega leið þeirra lá yfir hálsinn þaðan sem þeir síðan sveigðu í suðvestur. Tilgáta Ólafs Jónssonar um Holuhraun Ólafur Jónsson (1895–1980) frá Freyshólum, lengst af búsettur á Akureyri, ferðaðist um Ódáðahraun á ár- unum 1937–1945, dró saman heimildir og skrifaði ít- arlegt rit um svæðið í þremur bindum (Ódáðahraun I-III). Á nokkrum stöðum víkur hann að Holuhrauni og leiðir líkum að því hvenær það hafi runnið (Ódáða- hraun I, s. 147–150. II, s. 166 og 236–237). Staldrar hann sérstaklega við veturinn 1796–1797 og vitnar í Árbækur Espólíns (9 D, s. 84–85) og Minnisverð tíð- indi 1797, 2. hefti, 1. maí 1797. Í síðarnefndu heimild- inni segir eftirfarandi: „Það er haft eftir Jóni bónda Jónssyni í Reykjahlíð innan Þingeyjarsýslu, skýrum og merkum manni, að hann á heimili sínu hafi í tvö kvöld í vetur, 1797, séð bjartan eldsloga leggja í JÖKULL No. 64, 2014 115
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.