Jökull - 01.01.2014, Page 130
Ingibjörg Jónsdóttir og fl.
Figure 5. LANDSAT-8 image from 27.12.2014. Same processing, but different results due to snow cover and
seasonal changes in sun elevation. The vents are covered by clouds and steam, but outbreaks towards east and
north are visible. Large parts of the lava channels have become covered. – LANDSAT-8 mynd frá 27.12.2014.
Sambærileg myndvinnsla, en annars hafa árstími og snjóhula sitt að segja. Gígarnir eru huldir skýjum og
gufumekki, en hraunflæði í opnum og lokuðum rásum austar sést vel.
Discussion and recommendations
Satellite images are playing an increased role in real
time observations of volcanic eruptions in Iceland.
Different processes and methods are being developed
to enhance interpretation of the images and establish a
routine of estimating important properties, such as ef-
fusion rates, in real time from various sources. Efforts
to make older satellite images available could also im-
prove our knowledge of previous eruptions in Iceland.
During 2004–2014, satellite based information
has been provided to the relevant authorities and the
public through the IMO and IES websites, and sub-
sequently through Facebook sites of both institutions.
Facebook has led to wider dissemination of informa-
tion and dialogue between scientists and public.
Fjarkönnun á eldgosum á Íslandi, árin 2004–2014,
með rauntíma nýtingu á gervitunglamyndum
Töluverðar breytingar hafa orðið á rauntímaeftir-
liti með eldgosum á Íslandi síðasta áratuginn, með
tilkomu nákvæmari fjarkönnunargagna og fleiri gervi-
tungl (1. mynd). Hér er þessari þróun lýst í tengslum
við eldgos í Grímsvötnum 2004 og 2011 (2. mynd), á
Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli 2010 (3. mynd),
og í Bárðarbungu/Nornahrauni 2014–2015 (4. og 5.
mynd). Jafnframt er farið stuttlega yfir sögu fjarkönn-
unar á eldgosum á Íslandi, frá því veðurtunglamyndir
fóru að verða aðgengilegar eftir 1960, og bent á að
nýta mætti eldri gervitungla gögn, sem nýlega hafa
orðið aðgengileg, til að kanna fyrri atburði betur.
130 JÖKULL No. 64, 2014