Jökull


Jökull - 01.01.2014, Page 144

Jökull - 01.01.2014, Page 144
Society report Jarðfræðafélag Íslands Skýrsla stjórnar fyrir starfsárin 2013 og 2014 Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið 2013 Fyrri hluta ársins 2013 störfuðu í stjórn félagsins Þorsteinn Sæmundsson (formaður), Theódóra Matt- híasdóttir (varaformaður), Lúðvík Eckardt Gústafs- son (gjaldkeri), Sigurlaug María Hreinsdóttir (ritari), (meðstjórnandi), Björn Harðarson (meðstjórnandi), Ólafur Ingólfsson (meðstjórnandi) og Benedikt Gunn- ar Ófeigsson (meðstjórnandi). Á aðalfundi 20. maí gengu úr stjórn Theódóra Matthíasdóttir (varaformað- ur) og Ólafur Ingólfsson (meðstjórnandi). Theódóra hefur starfað í stjórn félagsins frá árinu 2009 og sem varaformaður frá árinu 2012. Ólafur hefur starfað í stjórn félagsins frá árinu 2012 sem meðstjórnandi. Þeim er þakkað kærlega fyrir góð störf í þágu félags- ins og verður sárt saknað. Nýir meðlimir í stjórn eru þau Erla María Hauksdóttir og Sigurður Garðar Krist- insson. Skipan stjórnar eftir aðalfund var þessi: Sig- urlaug María Hreinsdóttir (formaður), Þorsteinn Sæ- mundsson (varaformaður), Lúðvík Eckardt Gústafs- son (gjaldkeri), Sigurður Garðar Kristinsson (ritari), Björn Harðarson (meðstjórnandi), Erla María Hauks- dóttir (meðstjórnandi) og Benedikt Gunnar Ófeigs- son (meðstjórnandi). Alls eru nú rúmlega 300 félagar skráðir í félagið. Störf félagsins voru með hefðbundnum hætti á árinu. Vorráðstefna fór fram þann 22. mars í Norræna húsinu. Líkt og áður var nemendum í HÍ boðið endur- gjaldslaust á ráðstefnuna en stjórn félagsins telur mik- ilvægt fyrir nemendur að fjölmenna á slíkar ráðstefnur og kynnast störfum jarðfræðistéttarinnar. Á ráðstefn- unni var að vanda fjölbreytt dagskrá og mörg fróðleg erindi flutt. Ráðstefnuna sóttu rúmlega 50 félagar, 15 erindi voru haldin og 9 veggspjöld kynnt. Ráðstefnu- gestir voru á eitt sáttir um að vel hafi tekist til. Vorferð var farin 20. apríl og leiddi jarðfræðingur- inn Kristján Sæmundsson félagsmenn um Hvalfjörð- inn. Hinar ýmsu myndanir voru skoðaðar, veður var ljúft og og voru félagar, sem mættu um 15, sammála um að vel hefði heppnast. Aðalfundur félagsins 2013 var haldinn þann 22. apríl í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Á fundinum hélt Ármann Höskuldsson kynningu á þeim tækjabúnaði sem hann hefur átt þátt í að afla Jarðvís- indadeild háskólans. Ljóst er að tækjabúnaður hefur stórbatnað undanfarin misseri og taka má því fagn- andi. Haustferð var farin 12. október um Reykjanes- ið undir leiðsögn jarðfræðingsins Hauks Jóhannes- sonar þar sem jarðhitasvæðin í Seltúni, Svartsengi og Gunnuhver voru skoðuð auk sprengigíga á svæð- inu við Seltún, Reykjanesvirkjunar og fráveitustokks hennar. Um 15 manns mættu í ferðina sem heppnaðist í alla staði vel. Haustráðstefna félagsins fór fram 1. nóvember og var hún haldin í sal Rúgbrauðsgerðarinnar í Borgar- túni 6, 105 Reykjavík. Heiðursgestir ráðstefnunnar voru þeir Axel Björnsson jarðfræðingur, Jón Ólafsson haffræðingur, Leó Kristjánsson jarðeðlisfræðingur og Páll Imsland jarðfræðingur. Allir urðu þeir sjötugir á árinu nema Axel sem hefur eitt ár á þá hina. Þema ráðstefnunnar var hinn tertíeri jarðlagastafli Íslands. Fjöldi jarðvísindafólks, sem á einn eða annan hátt tengdust heiðursgestum, héldu erindi. Sigurlaug María Hreinsdóttir setti ráðstefnuna og þar á eftir voru flutt 15 erindi: Óskar Knudsen, Jarðfræðistofunni, fjallaði um Skriðuset í jarðvegi, Erla Dóra Vogler, Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, fjallaði um Jarð- grunnskortlagningu Breiðavíkur á Austfjörðum, Ingi Þorleifur Bjarnason, Raunvísindastofnun, fjallaði um 144 JÖKULL No. 64, 2014
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.