Jökull


Jökull - 01.01.2014, Page 145

Jökull - 01.01.2014, Page 145
Jarðfræðafélag Íslands samanburð á tertíer beltum Austur- og Vesturlands, Árni Hjartarson, Íslenskum Orkurannsóknum, fjallaði um Austurlandsmislægið og uppruna Austfjarðastafl- ans, Morten S. Riishuus, Norræna Eldfjallasetrinu, Jarðvísindastofnun Háskólans, fjallaði um Revised 40Ar/39Ar geochronology and magnetostratigraphy of Vestfirðir, Páll Imsland, jarðfræðingur, fjallaði um Jan Mayen, Anett Blischke, Íslenskum Orkurannsóknum, fjallaði um Seismic volcano-stratigraphic character- istics of the Jan Mayen Micro-Content and Northeast Iceland area, Leó Kristjánsson, Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, var með tvö erindi og fjallaði um jarðlög milli Skálavíkur og Álftafjarðar við Djúp auk óstöðugleika í jarðsegulsviði fyrir um 13 milljón ár- um, Andrés I. Guðmundsson, Jarðvísindastofnun Há- skóla Ísland, fjallaði um jarðlagastafla norðan Breiða- fjarðar, Axel Björnsson, prófessor emeritus, Orku- garði, fjallaði um Eðli og nýtingu jarðhita í tertíera jarðlagastafla Íslands, Eirik Gjerløw, Norræna Eld- fjallasetrinu, fjallaði um The 1732 phreatomagmatic eruption of Eggøya, Jan Mayen, Jóhann Helgason, Landmælingum Íslands, fjallaði um anomalíu 5 og tertíera jarðlagastaflann á Íslandi, Birgir V. Óskars- son, Náttúrufræðistofnun, fjallaði um Architectural relationships and tectono-magmatic implications of interdigitating tholeiite and olivine basalt groups in eastern Iceland, Ögmundur Erlendsson, Íslenskum Orkurannsóknum, fjallaði um tertíera hraunlagastafl- ann á Grænlands-Íslands-Færeyjahryggnum og Jón Ólafsson, Jarðvísindastofnun Háskólans, hélt erindi sem nefndist; Hvað tengir Kyrrahafsostrur og Íslands- haf? Sigurjón Böðvar Þórarinsson, Christian Tegner og Tod E. Waight voru með veggspjald um plagíóklas- ofurdílótt basalt í Eystrahorni. William M. Moreland og Þorvaldur Þórðarson voru með veggspjald um jarð- efnafærði Eldgjárhraunsins AD 934–940 og William M. Moreland var með veggspjald er nefndist; The geochemistry and Petrogenesis of the Rocks of Arth- ur’s Seat, Edinburgh. Í lok ráðstefnunnar var móttaka til heiðurs þeim félögum, Axel 71 árs, Jóni, Leó og Páli 70 ára. Um 60 manns sóttu ráðstefnuna sem tókst í alla staði mjög vel, heiðursgestum og öðrum sem hana sóttu til mik- illar ánægju. Nefndir Eftirfarandi nefndir störfuðu á vegum félagsins árin 2013 og 2014. Ritnefnd Jökuls – fulltrúi félagsins í ritstjórn Jökuls: Gréta Björk Kristjánsdóttir. Í ritnefnd eru: Karl Grön- vold og Kristján Sæmundsson. Sigurðarsjóður – Þorsteinn Sæmundsson (formaður), Freysteinn Sigmundsson og Kristín S. Vogfjörð. Sigurðarmedalía – Olgeir Sigmarsson (formaður), Ármann Höskuldsson og Þorsteinn Sæmundsson. Orðanefnd – Haukur Jóhannesson (formaður), Stein- þór Níelsson og Ívar Örn Benediktsson. Siðanefnd – Ívar Örn Benediktsson (formaður), Daði Þorbjörnsson og Kristín S. Vogfjörð. Löggildingarnefnd – Þorsteinn Sæmundsson (formað- ur), Sigmundur Einarsson og Páll Halldórsson. IUGS (International Union of Geological Sciences, nefnd skipuð af umhverfisráðherra) – Sigurlaug María Hreinsdóttir situr í stjórn fyrir hönd JFÍ. Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið 2014 Fyrri hluta ársins 2014 störfuðu í stjórn félagsins Sig- urlaug María Hreinsdóttir (formaður), Þorsteinn Sæ- mundsson (varaformaður), Lúðvík Eckardt Gústafs- son (gjaldkeri), Sigurður Garðar Kristinsson (ritari), Björn Harðarson (meðstjórnandi), Erla María Hauks- dóttir (meðstjórnandi) og Benedikt Gunnar Ófeigs- son (meðstjórnandi). Benedikt gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn félagsins, en hann hef- ur starfað í stjórn frá árinu 2011. Honum er þakk- að kærlega fyrir góð störf í þágu félagsins og verð- ur sárt saknað. Nýr meðlimur í stjórn er Esther Ruth Guðmundsdóttir. Skipan stjórnar eftir aðalfund var þessi: Sigurlaug María Hreinsdóttir (formaður), Esther Ruth Guðmundsdóttir (varaformaður), Lúð- vík Eckardt Gústafsson (gjaldkeri), Sigurður Garðar Kristinsson (ritari), Björn Harðarson (meðstjórnandi), Erla María Hauksdóttir (meðstjórnandi) og Þorsteinn Sæmundsson (meðstjórnandi). Alls eru nú rúmlega 300 félagar skráðir í félagið. Störf félagsins voru með óhefðbundnum hætti á árinu. Vorráðstefnu þurfti að aflýsa vegna dræmrar skráningar og var það miður. Aðalfundur félagsins 2014 fór fram þann 20. maí JÖKULL No. 64, 2014 145
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.