Breiðfirðingur - 01.05.2018, Page 74

Breiðfirðingur - 01.05.2018, Page 74
BREIÐFIRÐINGUR74 svipað leyti og Jón Þorleifsson var að setja sína sögu um Tungustapa saman austur á Skeiðum. Miklu eru þessar sögur þó svipminni en saga Jóns. Þess skal að lokum getið, að sú tilgáta hefur nýlega verið orðuð af Fellstrendingi einum, að sagan um Tungustapa kynni að geyma gamalt minni um morð á presti í kirkju. Um það hafa þó engar tagltækar heimildir fundist. Að sjálfsögðu hafa ónefndir menn með snefil af frásagnargáfu á öllum öldum búið til sögur. Sumar hafa komist á kreik, gengist í munni og ýmist útvatnast eða orðið bragðmeiri. Loks var farið að kalla þær þjóðsögur. Ég hef einhverstaðar minnst á eigin reynslu í þessu efni. Þegar ég var ellefu­tólf ára, var ég stundum notaður til að hafa ofan af fyrir yngri krökkum á sumrin. Til að hafa þau góð, greip ég stundum til þess að búa til sögur um huldufólk í klettum og hólum í nágrenninu. Þetta bar góðan árangur. Ég hef aldrei munað þessar sögur sjálfur, en fyrir nokkrum árum frétti ég af því, að frænka mín, sem var ein í þessum barnahóp, hefði farið með barnabörn sín vestur á æskuslóðirnar. Og þá hafði hún bent þeim á kletta og hóla, sem huldufólk ætti að búa í. „Hvernig veistu það, amma,“ spurðu þau. „Nú, hann frændi ykkar, hann Árni Björnsson þjóð­ háttafræðingur, hann sagði mér það!“ (Upphaflega erindi á málþingi sagnfræðinga og þjóðfræðinga í Stykkishólmi 26. maí 2001) Heimildaskrá og skammstafana BS Bergsveinn Skúlason. Breiðfirzkar sagnir. (Samtíningur).I–III. Rv. 1959–1962. Dagur Indriði Indriðason. Dagur er liðinn. Ævisaga Guðlaugs frá Rauðbarðaholti. Ak. 1947. Gersemar Gersemar og þarfaþing. Úr 130 ára sögu Þjóðminjasafns Íslands. Rv. 1994 Gráskinna Gráskinna hin meiri. Útgefendur Sigurður Nordal og Þórbergur Þórðarson. I­II. Rv. 1962. Gríma Gríma hin nýja. Safn þjóðlegra fræða íslenzkra. Útg. Þorsteinn M. Jónsson. I­VI. Rv. 1964­1965. JÁ Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. Safnað hefir Jón Árnason. Ný útgáfa. I–VI. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson önnuðust. Rv. 1954­1961. JÞ Jón Þorkelsson. Þjóðsögur og munnmæli. Rv. 1899 – 2. útg. 1956. Maurer Maurer, Konrad. Íslandsferð 1858. Þýð. Baldur Hafstað. Rv. 1997; Íslenskar alþýðusögur á okkar tímum. Steinar Matthíasson íslenskaði. Rv. 1915.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.