Breiðfirðingur - 01.05.2018, Side 88

Breiðfirðingur - 01.05.2018, Side 88
BREIÐFIRÐINGUR88 Pétur Ólafsson f. 1895 á Stakkabergi á Skarðs strönd, en fluttist vorið 1897 að Stóru­Tungu á Fellsströnd, þar sem hann bjó síðan. Hann var í Ung l ingaskóla Ólafs Ól afs sonar í Hjarðarholti 1914–16, búfræðingur frá Hól um 1922, kennd i 1916–17, 1918–19, 1924–25 í Fells strandarskólahverfi, seinasta veturinn einn ig í Klofn ingsskólahverfi. Bóndi í S tóru­Tungu frá 1922. Pétur kvænt ist Guðrúnu Jóhanns­ dóttur frá Þórkötlustöðum í Grindavík og eignuðust þau fimm börn. Pétur lést 27. maí 1991. og var rúmfastur í fimm vikur, mikið veikur. Læknirinn í Ólafsvík, Halldór Steinsson, kom og skoðaði mig. Hann þekkti ekki þessa veiki, sem að mér gekk. Það var svo mikill útsláttur úr skrokk mínu, að öll rúmföt sem að mér sneru voru rennandi og varð að skipta um þau tvisvar á dag í mánuð, næring fjarska lítil nema drykkur. Leið alltaf illa. Eftir fimm vikur fór eg að klæðast, en gekk með eins og barn. Þegar eg var búinn að vera nokkrar vikur á fótum fann eg að eg hafði misst nokkuð af fyrrverandi líkamskröftum, misst hersluna úr skrokknum og tapað minninu. Meltingin fór öll í ólag. Öll athöfn bæði til sálar og líkama stórlamaðist. Líkamskraftarnir voru lengi að jafna sig, sömuleiðis meltingin. Minnið hefur aldrei komið eins og það var. Þegar eg er farinn, kominn vestur á firði til sjós, þá veikjast öll börnin á Fögruvöllum, þá rankar Halldór Steinsson við sér, þekkir veikina og segir að eg hefði ekki átt að gera neitt í sumar. Hann segir að það komi ekki til mála að eg sleppi óskemmdur eftir þessa veiki. Svona kafa nú læknarnir stundum í fáfræðinni og sjúklingarnir fá að líða fyrir mistökin og fáfræðina. Læknavísindin verða alltaf á bernskuskeiði, því þó þeir viti mikið, þá er þó margt óleyst í læknisfræðinni. Heim kom eg peningalaus og bilaður á heilsunni. Þegar eg kom heim, hitti eg Runólf í Galtardal. Hann spyr mig frétta; eg sagði honum söguna mína. Hann segir: „Eg held að það hefði verið betra fyrir þig, drengur minn, að vera kyrr heima.“ Eg svara og segi: „Jú, en það kemur fyrir, að það sveltir sitjandi kráka, en fljúgandi fær.“ (Breiðfirðingur fékk þessa grein til birtingar frá Einari Gunnari Péturssyni, en hann er yngstur barna Péturs. Breiðfirðingur kann Einari kærar þakkir fyrir.)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.