Breiðfirðingur - 01.05.2018, Blaðsíða 115

Breiðfirðingur - 01.05.2018, Blaðsíða 115
BREIÐFIRÐINGUR 115 svæði sem er um 15–25 m og bólar víða upp úr sandinum sem þar er. Engin um­ myndun er sjáanleg. Mikið loftbólustreymi. Kolbeinsstaðahreppur Snorrastaðir. Í djúpri skvompu norður af svonefndu Þjófhellisrjóðri í Eldborgar­ hrauni kemur fram heitt vatn í tveim gjótum. Um þennan stað er fyrst getið í Árbók Ferðafélags Íslands árið 1970 og þar mun hafa mælst 45°C 31. des. 1945. Þessar upplýsingar eru hafðar eftir Magnúsi heitnum Jónssyni á Snorra­ stöðum. Mestur hiti mældist árið 1977 42°C, en víða í grenndinni bræddi af og er gróður þar gróskumeiri en annars staðar í hrauninu. Ofan í gjótunum tveimur eru kalkútfellingar. Nú er búið að bora á þessu svæði og heitt vatn leitt heim að Snorrastöðum. Landbrot. Landbrotalaugar eru norðan undir Eldborgarhrauni. Jarðhitinn kem ur þar upp á 100–150 m langri línu við hraunjaðarinn. Línan liggur frá vestri til austurs og er 20–30 m breið. Mikill fjöldi auga er á línunni og kalkút­ fellingar eru áberandi. Árið 1944 mældist hæstur hiti 58°C (skýrsla Rannsóknar­ ráðs ríkisins 1944). Haustið 1976 og sumarið 1977 mældist hæstur hiti 56°C og var það um miðbik svæðisins. Á vesturhluta þess mældist hæstur hiti 44°C en austast 36°C. Vatnsrennsli úr hverju auga er lítið en af svæðinu í heild er það án efa nokkr ir lítrar á sekúndu. Á vesturhelmingi svæðisins eru tvær flatvaxnar kalkhrúðursbungur, um 20–30 m í þvermál, og ofan í þá vestari er eins metra djúpur ketill sem er fullur af 41–43°C heitu vatni sem notað er til baða. Syðri­Rauðamelur. Jarðhita verður vart á allstóru svæði austan undir hrauninu frá Syðri­Rauðamelskúlu. Syðsta volgran er um 19°C heit en rennsli er lítið sem ekkert. Litlu norðar er 26°C heitt dý sem reft hefur verið yfir. Nokkru norðar er laug, sem grafin var út fyrir um 30 árum, og liggur hún nærri gossprungunni sem Syðri­Rauðamelskúla myndaðist á. Mestur hiti í lauginni mældist 1977 um 55°C. Rennsli hefur verið áætlað um 3 l/s (skýrsla Rannsóknarráðs ríkisins 1944). Allt í kringum laugina eru smá augu og nokkuð af kalk­ og ryðútfellingum. Norðar, í króknum milli staks gígs og aðalhraunsins frá Syðri­Rauðamelskúlu, eru mýmörg augu í blautri mýri. Flest þeirra eru 20–30°C heit en nokkur eru köld, en úr þeim öllum bólar upp mikið af kolsýru. Kalkútfellingar eru áberandi. Norðan og austan undir staka gígnum eru nokkur augu, það heitasta um 27°C. Nokkru austar og upp í Gullborgarhrauni er nokkuð stór hvítur melur. Þar er stórt útkulnað útfellingasvæði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.