Breiðfirðingur - 01.05.2018, Síða 129

Breiðfirðingur - 01.05.2018, Síða 129
BREIÐFIRÐINGUR 129 lágvaxin og nánast písl því svo grönn var hún. En vet urinn hafði verið erfiður. Fyrir henni lá að ganga til Ólafsvíkur, fyrir Ennið sem henni stóð stuggur af. En marg ar sögur voru á kreiki um fólk sem hafði fórnað fjöri sínu á leið um þessa slóð. Faðir hennar var húsa smiður og þurfti oft að fara víða til að sækja sér vinnu við smíðar á sumrum en hann var sjómaður á vetr um. Laun­ in voru sérlega stopul þessi árin, oft kom hann heim í kotið með tros eitt til viðurværis. Hann hafði sagt henni að ganga á bökkunum ofan við fjöruna, þar var sand urinn þéttastur í sér en þar var krían einnig aðgangshörð í þessu stærsta kríuvarpi veraldar. Hún varð að hraða sér til að ná útfallinu áður en komið var að torfær unni. Ekki bætti úr að það var strekkings norð aust an vindur, sem tók í fátækleg fötin og ekki beinlínis hlýlegt þegar vindurinn lék um ber læri stelpunnar á milli kots­ ins og sokkanna sem voru orðnir býsna stuttir. Faðir hennar vissi að það tíðkaðist að fylgja fólki sem ætlaði sér að fara þessa leið, en þar sem hún var tólf ára þótti honum það ekki þurfa, einnig vissi hann af fólki sem ætlaði sér austur fyrir Enni á þessum tíma. Hann varaði hana við ánum sem hún yrði að vaða yfir á leiðinni. Hólmkelsáin gat verið erfið viðureignar svona að vori til, neðst niðri við ósinn. Stúlkan úr þurrabúðinni var orðin þreytt er hún kom að múlanum og útfallið var rétt hafið og augljóst að nokkur tími liði uns fjaraði svo langt út að næði að stóra steini sem enn var á kafi í sjó. Mjúkur sandurinn er ekki léttur þegar gangan er löng, áin vatnsmikil og hún hrasaði í ánni og krían var óvenjugrimm þetta vorið, að henni fannst. Henni varð hugsað heim í Guðgeirshús þar sem ríkti söknuður og vonleysi. Móðirin hafði verið í nær tvö ár á Landspítalanum og öll eldri systkini hennar voru löngu farin suður. Eftir voru tveir bræður hennar, annar þeirra blindur og tveimur árum eldri en hún, yngri bróðirinn tveimur árum yngri. Heimilisfaðirinn hafði ekki bolmagn til að sjá fyrir þessari litlu fjölskyldu Katrín Sigurveig um það bil sem hún fór að heiman.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.