Breiðfirðingur - 01.05.2018, Side 131

Breiðfirðingur - 01.05.2018, Side 131
BREIÐFIRÐINGUR 131 Gamla konan fylgdi mömmu þar sem bíllinn stóð tilbúinn til fararinnar og farþegarýmið óðum að fyllast af fólki. Lagt var í hann upp úr átta og fyrir hönd­ um voru brattar brekkur Fróðárheiðarinnar. Næst segir sagan af því þegar hún ásamt fleira fólki stóð úti á miðri Fróðár­ heiði, aðeins utan við vegarslóðann þar sem bíllinn hafði verið stöðvaður. Hún hafði orðið fárveik í bílnum á leið upp heiðina, eftir vegi sem varla var nema slóði. Bíllinn, sem var hálfkassabíll, var um tvo tíma að skrönglast upp og fékk hún að fara snöggvast út úr bílnum og ældi hraustlega. Reynslan af þessari fyrstu raunverulegu bílferð hafði ekki verið góð þennan tíma sem ferðin upp tók. Hún var sjóveik alla leiðina, að henni fannst. Það sást aðeins örla í jökulinn og henni fannst sem hún kveddi þar með sínar heimaslóðir. Hún gerði sér ekki grein fyrir því hvað var í vændum. Þótt hún hresstist verulega við það að fara út úr bílnum um stund fylgdist hún lítt með sveitunum sem hún ók nú um á leið suður. Stoppað var á Vegamótum svo hægt væri að fara á salerni og síðan haldið áfram. Hún minnist þess þó að hafa ekið yfir tvær risastórar brýr að henni fannst en slík mannvirki voru óþekkt úti á nesinu. Á Sandi voru bílar mjög sjaldgæfir hlutir sem komu úr allt öðrum heimi enda engir raunverulegir vegir að fara um. Hún veit ekki fyrr en bíllinn, sem er bæði pallbíll og rúta, ekur inn í miðja mjög stóra húsaþyrpingu með mjög stórum húsum. Henni finnst hann aka lengi í þessari borg og að endingu fer hann yfir enn eina brúna og út í eyju þar sem eru gríðarlega stór verslunarhús og mikið af allskyns bílum. Svo mikið að hún hefur aldrei séð annað eins. Þegar bíllinn stoppar spyr hún konuna sem situr hjá henni og hefur látið sér annt um hana alla leiðina, einkum á meðan hún var lasin. Er þetta Reykjavík? Nei væna mín, þetta er Borgarnes. En hvað heitir þú? spyr konan. Ég heiti Katrín, Katrín Sigurveig Guðgeirsdóttir. Nú tilkynnir bílstjórinn að farþegar til Reykjavíkur fari með Fjallfossi sem er að koma hér að bryggju eftir klukkutíma og síðan taki við þriggja til fjögurra klukkustunda ferð til Reykjavíkur. Þegar búið var að lesta skipið með ýmsum varningi sem átti að fara til höfuðstaðarins í Reykjavík fór fjöldi farþega um borð. Kata var óvön slíku fjölmenni sem allt var henni ókunnugt og hafði aldrei séð jafnstórt skip. Þótt Kata héldi sér til hlés í ferðinni nálægt dyrunum á farþegarýminu, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.