Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Qupperneq 12

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Qupperneq 12
I n g i b j ö r g S ó l r ú n G í s l a d ó t t i r 12 TMM 2010 · 1 mikilla muna enda jókst viðskiptahallinn ár frá ári og var kominn í 30% af vergri landsframleiðslu árið 2006. Til samanburðar má geta þess að áður hafði hann farið hæst í 12,5% árið 1947, þegar þjóðina vanhagaði um alla hluti í stríðslok og nýsköpunartogararnir voru fluttir inn. Hann fór síðan í 8,8% 1968 við hrun síldarstofnsins. Í bæði þessi skipti var þjóðin að takast á við utanaðkomandi áföll, annars vegar vegna stríðs­ reksturs og hins vegar vegna mikils hruns í útflutningstekjum. En á árunum 2000–2007 var áfallið framleitt innanlands og viðskiptahallinn fjármagnaður með lánum rétt eins og aldrei kæmi að skuldadögum. Fyrir kosningarnar 2007 var nokkur umræða um erfiða stöðu efna­ hagsmála og Samfylkingin gaf m.a. út ritið „Jafnvægi og framfarir“ sem ritstýrt var af Jóni Sigurðssyni. Þar kemur fram sú skoðun að íslenska hagkerfið sé í miklu ójafnvægi og bent á margvísleg hættumerki. Þar segir m.a.: „Hættan er sú að Ísland missi trúverðugleika á alþjóðlegum fjármálamörkuðum, en þá væri voðinn vís með hækkandi vaxtaálagi, gengisfalli og verðbólgugusu.“16 Sú umræða skilaði hins vegar ekki miklu og í bloggi sínu í apríl 2007 skrifar Egill Helgason, sem er að jafn­ aði ágætur barómeter á það hvaðan vindur blæs: „Það er svosem ærin ástæða til að tala um efnahagsmálin … en það er eins og stjórnarand­ staðan viti að það skilar henni litlu að tala um þetta – henni er ef eitt­ hvað er síður treyst fyrir hagstjórninni en ríkisstjórnarflokkunum.“17 Þegar hann bloggar um bankakerfið á árunum 2007 og 2008 er það um vaxtamuninn, þjónustugjöldin, verðtrygginguna, gróða bankanna, ofur laun og óhóf. Ekkert um skuldsetningu, stærð bankakerfisins, sam­ þjöppun, innlánastarfsemi í útlöndum eða áhættuna sem öllu þessu fylgdi fyrir íslenska þjóðarbúið. Áhyggjur af vandræðum bankanna koma ekki fram hjá honum frekar en öðrum fyrr en í lok maí 2008 þegar ríkisstjórnin ákvað að leggja til við Alþingi lántöku upp á allt að 500 milljarða króna til að styrkja gjaldeyrisforða Seðlabankans.18 En þá var líka stutt í endalokin. Sannleikurinn er sá að stærð fjármálakerfisins, skuldsetning þess og þjóðarbúsins virtist ekki valda neinum verulegum áhyggjum fyrr en í óefni var komið. Fjármálageirinn var orðinn stærri hluti af landsfram­ leiðslu en sjávarútvegur, hagnaður hans var gríðarlega mikill sem og þeir skattar sem hann greiddi í ríkissjóð, bæði beinir og óbeinir. Fjár­ málastofnanir buðu þúsundum ungra Íslendinga upp á vellaunuð störf heima og erlendis og stjórnendur þeirra virtust eins og fiskar í vatni í hinu hnattvædda hagkerfi heimsins. Þó að ofurlaunin og óhófið væri mörgum þyrnir í augum þá töldu þó flestir að nýir menn og nýir pen­
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.