Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Side 15

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Side 15
H á s k a l e g o g ó s j á l f b æ r s a m f é l a g s t i l r a u n TMM 2010 · 1 15 tæki og hún fær fólk til að láta ótrúlegustu hluti yfir sig ganga jafnt í einkalífi sem í opinberu lífi. Það þarf oft mikinn kjark til að horfast í augu við sjálfan sig og fara eftir því sem röddin í brjóstinu segir þegar hún er ekki sammála þeim sem hæst láta og hafa undirtökin hverju sinni. Það er svo þægilegt og áhættulaust að fylgja straumnum, a.m.k. þegar til skemmri tíma er litið. Og þá vaknar spurningin: Hefur eitthvað breyst? Erum við skyndilega glaðvakandi gagnvart því sem innri röddin segir okkur eða erum við ennþá meðvirk og berumst með straumnum þó með öðrum hætti sé? Á sér stað eitthvert endurmat í íslensku samfé­ lagi? Í stjórnmálaflokkunum, fjölmiðlunum, atvinnulífinu? Hvað finnst okkur í raun og veru? Á hvaða leið vorum við, hvar bar okkur af leið og hvert viljum við stefna? Viljum við ræða þetta eða ætlum við að láta okkur nægja að velta okkur upp úr lágkúru fjármálamanna og getuleysi stjórnmálamanna til að geta síðan snúið aftur, úrvinda, til fyrri lífs­ hátta? Tilvísanir 1 Hannes Hafstein í ræðu 1904 þegar hann var gerður að fyrsta ráðherra heimastjórnar. 2 Heimasíða rannsóknarnefndar Alþingis. http://www.rannsoknarnefnd.is/. 3 Francis Fukuyama: The End of History and the Last Man. 4 Sjá m.a. á heimasíðu Stefáns http://notendur.hi.is/olafsson/. 5 Í tveimur leiðurum í Fréttablaðinu í ágúst 2005 gagnrýndi Guðmundur Magnússon þessa orðanotkun mína og taldi hana til marks um andstöðu við viðskiptalífið í landinu. 6 Sjá m.a. grein eftir mig í Mbl. þann 4. ágúst 2005, „Hentistefna og helmingaskipti“. 7 Sjá m.a.: Sérefni. Fasteignamarkaður maí 2006 á http://www.arionbanki.is/?PageID=2870. 8 Reikningar lánakerfisins, árslokatölur. Seðlabanki Íslands. 9 Wilhelm H. Buiter og Ann C. Sibert. The Collapse of Iceland’s Banks: The predictable end of a non­viable buisness model. 30. okt. 2008. 10 Í ræðu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar 31. mars 2008 sagði ég m.a. að það blasti við „… að mörg útrásarfyrirtæki hafa farið alltof geyst í skuldsettum fjárfestingum og lagt allt sitt traust á hagfellda þróun á lánamörkuðum. Þannig hafa þau stjórnast af skammtímasjón­ armiðum en látið hjá líða að tryggja sér lánsfjármögnun til langs tíma eða viðunandi eiginfjár­ mögnun. Af þessum sökum er íslenska hagkerfið sérlega næmt fyrir þeim miklu umskiptum sem orðið hafa á alþjóðlegum fjármagnsmörkuðum frá því um mitt ár í fyrra. Og hvar stöndum við þá?“ 11 Wilhelm H. Buiter og Ann C. Sibert. The Icelandic Banking Crisis and what to do about it. 4. júlí 2008 12 Ræða á ráðstefnu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Seðlabanka Íslands 31. maí 2007: The Challen­ ges of Globalisation for Small Open Economies with Independent Currencies. 13 Umræður um efnahagsmál á Alþingi 30. jan. 2007. Sjá líka umræður 5. okt. 2005 og 21. mars 2006. 14 Fréttaskýring í Mbl. 17. nóv. 2007. 15 Í þessu sambandi nægir t.d. að benda á Peningamál, 28. rit. Nóvember 2006. 16 Jafnvægi og framfarir. Ábyrg efnahagsstefna. Ritstjóri: Jón Sigurðsson. Samfylkingin 2007. 17 http://silfuregils.eyjan.is/2007/04/.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.