Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Síða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Síða 48
Á r n i F i n n s s o n 48 TMM 2010 · 1 Svíþjóðar, Dagens Nyheter 3. janúar 2010. http://www.dn.se/opinion/debatt/sa­ska­vi­fort satta ­arbetet­med­att­radda­klimatet­1.1021504. Hinn nýi loftslagsmálastjóri framkvæmdastjórnar ESB í Brussel segist vona að Sambandið geti aukið skuldbindingu sína um samdrátt í 30% á næsta aðildarríkjaþingi Rammasamnings­ ins í Mexíkóborg í lok þessa árs. Sjá: http://www.easybourse.com/bourse/actualite/eu­hedega­ ard­hopes­could­move­to­0prc­co2­cut­target­by­784664. 25 Sjá hér: http://unfccc.int/resource/docs/convkp/conveng.pdf. 26 Sjá framsögu utanríkisráðherra, Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrir fullgildingu Ramma­ samningsins, http://www.althingi.is/altext/116/04/r16193023.sgml. 27 Í 3. gr. Rammasamningsins segir: „The Parties should protect the climate system for the benefit of present and future generations of humankind, on the basis of equity and in accordance with their common but differentiated responsibilities and respective capabilities. Accordingly, the developed country Parties should take the lead in combating climate change and the adverse effects thereof.“ 28 Sjá flutningsræðu þáverandi umhverfisráðherra, Sivjar Friðleifsdóttur, http://www.althingi.is/ dba­bin/unds.pl?txti=/wwwtext/html/127/11/r19150902.sgml&leito=Kyoto­b%F3kunin#word1 29 Fyrir áratugum síðan skuldbundu iðnríkin sig til að leggja fram 0,7% af þjóðarframleiðslu sinni til þróunaraðstoðar en fæst af þeim hafa staðið við það loforð. Einungis Danmörk, Nor­ egur, Svíþjóð, Holland og Lúxemborg hafa náð þessu marki. Ísland náði að komast í 0,4%. 30 „1. Decides to launch a comprehensive process to enable the full, effective and sustained imple­ mentation of the Convention through long­term cooperative action, now, up to and beyond 2012, in order to reach an agreed outcome and adopt a decision at its fifteenth session, … Sjá: http://unfccc.int/resource/docs/2007/cop13/eng/06a01.pdf#page=3. 31 Allt of snemmt er að kveða upp úr með hvort dönskum stjórnvöldum hafi mistekist í hlutverki gestgjafans. Formaður ráðstefnunnar, Connie Hedegaard, loftslagsmálaráðherra Danmerkur frá 2007, hefur verið tilnefnd framkvæmdastjóri Evrópusambandsins í loftslagsmálum og nýtur mikillar virðingar fyrir kunnáttu sína og færni. Á hinn bóginn er ljóst að gagnrýni þriðja­ heimsríkja beindist mjög að fundarstjórn gestgjafans í því augnamiði að koma í veg fyrir að lögð yrðu fram drög að samningstexta. Bent hefur verið á að forsætisráðherra Danmerkur, Lars Løkke Rasmussen, hafi gert afdrifarík mistök þegar hann birtist óvænt á leiðtogafundi Asíu­ og Kyrrahafsríkja (APEC) þann 15. nóvember, örfáum dögum áður en 43 umhverfisráðherrar frá öllum ríkjahópum innan Sameinuðu þjóðanna hófu hefðbundinn undirbúningsfund sinn til að undirbúa samningaviðræður. Í stað þess að leyfa hefðbundnum undirbúningsfundi að setja dagskrá 15. fundar aðildarríkjanna eftirlét Rasmussen blaðafulltrúa Hvíta hússins það að til­ kynna að Kaupmannahafnarráðstefnan gæti aðeins samþykkt pólitískar yfirlýsingar. 32 Þeirra á meðal voru Bandaríkin, Evrópusambandið (Svíþjóð, sem gegndi formennsku í ráð­ herranefndinni og Framkvæmdastjórn ESB), Bretland, Frakkland, Þýskaland, Indland, Kína, Suður­Afríka, Brasilía, Eþíópía. 33 Bólívía, Níkaragúa, Venesúela, Kúba, Túvalú og Súdan (sem gegndi formennsku í hópi G77 og Kína). 34 Sjá umfjöllun um International Institute for Development and Environment, Briefing. Copen- hagen’s finance promise: Six questions, february 2010. http://www.iied.org/pubs/display. php?o=17071IIED&n=1&l=260&c=climate 35 Kaupmannahafnar­samkomulagið kveður á um að bæði þróunarríki og iðnríki skuli senda skrifstofu Rammasamningsins upplýsingar um samdrátt í útstreymi, aðgerðir heima fyrir og loforð um fjármögnun fyrir 31. janúar. 36 Sjá frétt BBC: http://news.bbc.co.uk/2/hi/science/nature/6068348.stm. 37 Kofi Annan lýsti þeim sem „out of step, out of arguments and out of time“. 38 International Panel on Climate Change (www.ipcc.ch). 39 Hún er sterk myndin af forsetanum þar sem hann starir á rústirnar út um gluggann í f lugvél sinni. Vanhæfir embættismenn sem hann hafði skipað báru vott um spillingu og ráðaleysi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.