Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Síða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Síða 58
58 TMM 2010 · 1 Árni Heimir Ingólfsson Straujárnið og viskíflaskan Flúxus og framúrstefna í íslenskri tón- sköpun á sjöunda áratugnum Tónlistin var seinþroska fyrirbæri í íslenskri menningarsögu. Við upp­ haf 20. aldarinnar átti hún sér tæpast tilverurétt ef undanskilinn er rímnakveðskapur í baðstofum landsmanna, sálmasöngur og harmóní­ umspil í sveitakirkjum. Fram yfir miðja öld beindust kraftar tónskálda og tónlistarflytjenda einkum að því að vinna upp glataðan tíma; hér þurfti að semja ættjarðarlög og ljóðasöngva í anda Schuberts og Schu­ manns (Sigfús Einarsson, Árni Thorsteinson, Sigvaldi Kaldalóns), óra­ tóríur með sniði Händels (Björgvin Guðmundsson), orgel verk í anda Regers (Páll Ísólfsson); þá biðu frumflutnings kynstrin öll af Bach og Beethoven, svo ekki sé minnst á smærri meistara. Undir slíkum kring­ umstæðum var lítið rúm fyrir framúrstefnu; líklega er nær að tala um afturúrstefnu í tónlistarlífinu fram til 1950 og ekki var annars að vænta við þær aðstæður sem þá ríktu. Framsæknustu verkin átti Jón Leifs – ekki síst ómstríðan orgelkonsert og kraftmikla kantötu, Þjóðhvöt – en þau hljómuðu ekki á Íslandi fyrr en áratugum síðar. Þá höfðu yngri og róttækari menn rutt brautina og þeim fylgdi bæði nokkur gauragangur og skiptar skoðanir eins og hér verður rakið. Atómbombur og aðrar útvarpstruflanir Í árslok 1959 komu saman nokkrir ungir tónlistarmenn og stofnuðu samtökin Musica Nova, sem höfðu að markmiði að kynna tónlist ungra íslenskra höfunda og hvetja þá til frekari dáða, auk þess sem þau áttu að skapa vettvang fyrir yngri hljóðfæraleikara til að koma fram og reyna krafta sína. Það var aldrei beinlínis ætlunin að Musica Nova yrðu sam­ tök um útbreiðslu nútímatónlistar – „Nova“ í titlinum vísar fremur til þess að hér var ný kynslóð að hasla sér völl í tónlistarlífinu. Musica Nova var grasrótarhreyfing og efndi til tónleika á óhefðbundnum stöðum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.