Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Page 86

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Page 86
N a z i m H i k m e t 86 TMM 2010 · 1 kraginn úr merði og þarna er lampi í hendi þjónsins og ég ræð mér ekki fyrir gleði af einhverjum ástæðum fer ég að hugsa um blóm draumsóleyjar kaktusa páskaliljur ég kyssti Mariku í páskaliljugarðinum Kadikoy í Istanbúl ferskar möndlur í andardrætti hennar ég var sautján hjarta mitt ólmaðist og snerti himininn vissi ekki að ég elskaði blóm vinir mínir sendu mér þrjú rauð drottningablóm í fangelsið nú mundi ég skyndilega eftir stjörnunum ég elska þær líka hvort sem ég horfi upp til þeirra njörvaður við jörðina eða fljúgandi innan um þær ég er með nokkrar spurningar handa geimförunum voru stjörnurnar margfalt stærri voru þær eins og risastórir demantar á svörtu flaueli eða apríkósur innan um appelsínur fylltust þið stolti við að komast nærri stjörnunum ég sá litmyndir af alheiminum í tímariti og nú megið þig ekki komast úr jafnvægi félagar en hvað getum við sagt óhlutbundnar eða abstrakt allavega voru sumar myndirnar nákvæmlega eins og slík málverk með öðrum orðum hræðilega hlutbundnar og áþreifanlegar ég var með hjartað í hálsinum þegar ég horfði á þessar myndir þær eru hin eilífa þrá okkar að skilja heiminn meðan ég horfði á þær gat ég jafnvel hugsað um dauðann án þess að finna til depurðar vissi ekki að ég elskaði alheiminn snjór leiftrar fyrir augum mínum bæði þung hæg blaut snjókorn og svo þessi þurru og þyrlandi vissi ekki að ég elskaði snjóinn grunaði ekki að ég elskaði sólina jafnvel kirsuberjarauða eins og sólsetrið núna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.