Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Side 106

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Side 106
S i l j a A ð a l s t e i n s d ó t t i r 106 TMM 2010 · 1 Ennþá yngra fólk lét til sín taka á leiklistarhátíðinni ArtFart. Það besta sem ég sá þar var Rándýr eftir Simon Bowen sem Heiðar Sumar­ liðason stýrði uppi á háalofti í gömlu timburhúsi í miðbæ Reykjavíkur. Það fjallaði um græðgi og áhrif hennar á einstaklingana og gekk býsna nærri manni þó milt sé miðað við Rústað. Flestir leikararnir voru nýút­ skrifaðir úr Listaháskólanum og sýndu tilþrif sem lofa góðu fyrir íslenskt leikhús á næstu árum og áratugum. Heiðar fékk svo inni fyrir sitt eigið leikrit, Rautt brennur fyrir, í Borgarleikhúsinu, undir stjórn Kristínar Eysteinsdóttur. Þetta er stutt og þröng en um margt forvitnileg athugun á parsamböndum út frá spurningunni um hvort sé mikilvæg­ ara í lífi manneskjunnar ást eða öryggi og verkið lofar góðu um leik­ skáldið. En verkið var stutt og uppsetningin fremur tilgerðarleg og sýn­ ingin fékk dræmar viðtökur. Ýmist æ, æ, æ, æ eða eintóm yndislegheit Flaggskip stóru leikhúsanna fóru misvel í sjó á árinu. Mestar vonir voru bundnar við leikverk Brynhildar Guðjónsdóttur, Frida – viva la vida, sem fjallaði um mexíkósku myndlistarkonuna Fridu Kahlo. Brynhildur lék sjálf aðalhlutverkið undir stjórn eiginmanns síns, Atla Rafns Sigurð­ arsonar. Sýningin var ákaflega litfögur, eins og efni stóðu til, en verkið teygði sig vítt yfir ævi og örlög Fridu og þótti yfirborðslegt. Samt átti það varla skilið meðferðina sem það hlaut hjá gagnrýnendum og má velta fyrir sér hvernig hafi staðið á svo harkalegum viðtökum á verki eftir unga konu sem þarna var að frumsýna annað leikverk sitt. Var það vegna þess að gagnrýnendum fannst nóg komið af hrósi handa höfundi og aðalleikkonu sem hirti á sínum tíma nokkrar Grímur fyrir einlæga og skemmtilega sýningu sína á Brák í Borgarnesi? Eða vegna þess hve sýningarinnar hafði lengi verið beðið? Væntingarnar orðnar óhóflegar og vonbrigðin þess vegna sárari? Eða var í rauninni verið að skamma Tinnu Gunnlaugsdóttur þjóðleikhússtjóra? Altént er ekki algengt að sjá fyrirsagnir eins og „Æ, æ, æ, æ“ (María Kristjánsdóttir, Morgunblaðinu, 14.9.09) og „EKKI MEIR, EKKI MEIR“ (Jón Viðar Jónsson, DV, 15.9.09). Í Fréttablaðinu hét dómur Elísabetar Brekkan því véfréttarlega nafni „Hver var hundurinn hennar Fridu?“ (15.9.09), og Þorgerður Sigurðar­ dóttir endaði ítarlega umsögn sína í Víðsjá Ríkisútvarpsins á þessum orðum: „Sýningin um Fridu Kahlo er kvöldskemmtun af þeirri gerðinni sem oft er kölluð hugguleg og sem slík stendur hún fyrir sínu. En við­ fangsefnið á hreinlega meira og betra skilið, Frida Kahlo hleypti áhorf­ andanum svo nálægt sér að nær verður varla komist, hún sýndi honum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.