Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Blaðsíða 85

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Blaðsíða 85
D r e k a r , d ö m u r o g d æ m a l a u s t ö f r a b r ö g ð TMM 2009 · 2 85 barmi fantasíu og raunsæis, en í fyrstu bókinni, Ljónadrengurinn (2003, þýð. Guðrún Eva Mínervudóttir), segir frá Charlie sem leitar að horfn- um foreldrum sínum með hjálp katta, en Charlie býr yfir þeim hæfileika að skilja þá. Inn í söguna blandast svo sirkus og sirkusfólk og -dýr, en sagan er sviðsett í eins konar framtíð sem minnir þó meira á hliðarveru- leika, en í þessari framtíð hefur bílum og öðrum tækjum sem ganga fyrir bensíni verið útrýmt, því mengunin var orðin slík að börn fæddust með ólæknandi ofnæmi og asma. Gufan og sólaraflið er því virkjað í staðinn og virðist bara verka ágætlega, allavega eru allir með farsíma og komast leiðar sinnar. Persónugerð dýr eru líka viðfangsefni Kenneths Oppel í bókum hans um litla leðurblökustrákinn Skugga. Fyrsta sagan, Silfurvængur (1997, þýð. Rúnar Helgi Vignisson 2005), segir fá því að forvitni Skugga leiðir allan hans ættbálk í ógöngur, sem hann þarf síðan að finna leið út úr. Skuggi litli er fyrirburi og því frekar smávaxinn en dreymir um að vera hetja. Heimur hans er þannig uppbyggður að fuglar og leðurblökur skipta á milli sín sólarhringnum, fuglar eiga daginn, en leðurblökur nóttina. Í kringum þetta er mikil mýtólógía, því leðurblökurnar eiga sér sína guði, auk þess sem inn í málið blandast umræða um hringa sem mennirnir hafa sett á sumar blakanna. Oppel dregur upp heilan heim byggðan leðurblökum og fuglum og tekst einstaklega vel upp í því að skapa þessum flugverum sínum persónuleika í bland við fróðlegar upp- lýsingar um lífshætti blakna. Allar gerast þessar bækur í okkar nútíma og eru að því leyti ólíkar fortíðarfantasíunum. Þetta er auðvitað eitt af því sem gerir bækurnar um Harry Potter svo sjarmerandi, þessi velheppnaða blanda nútíma og ævintýralegrar fantasíu með fortíðarblæ. Hér er líka enn skýrara dæmi um það sem Rosemary Jackson fjallar um í sínum fantasíukenningum: veruleikinn og fantasían liggja hér samsíða, fantasían er hliðarstraumur við veruleikann en ekki aðskilin frá honum og þetta gerir það að verk- um að veruleikaskynjunin rofnar og ævintýrið streymir fram. IV Frægasta nútímafantasían er væntanlega Artemis Fowl eftir Eoin Colfer (2001– (ólokið), þýð. Guðni Kolbeinsson) en af öðrum sem komið hafa út á síðustu árum má nefna Molly Moon bækurnar eftir Georgiu Byng (2002–2007, þýð. Ásta S. Guðbjartsdóttir 2002–2006). Öllu meira hroll- vekjandi er Gátt hrafnsins eftir Anthony Horowitz (2005, þýð. Þorvaldur Kristinsson 2007), sem segir frá munaðarlausum strák sem er sendur á TMM_2_2009.indd 85 5/26/09 10:53:27 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.