Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Blaðsíða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Blaðsíða 82
Ú l f h i l d u r D a g s d ó t t i r 82 TMM 2009 · 2 ungrar og munaðarlausrar stúlku til Ameríku. Sagan gengur svo út á það að stúlkan reynist hafa erft galdrahæfileika móður sinnar sem eflast þegar hún kynnist innfæddum dreng og kemst í tengsl við töframátt hinna innfæddu. Einnig má benda á að þær sögur sem staðsetja sig í okkar heimi, bara breyttum, eins og Bartemæus-bækurnar, kalla líka á skemmtilegan hátt fram efa í huga lesenda, sem lengi vel er ekki viss hvar hann er staddur. III Hið sama á við um Stravaganza: Grímuborg eftir Mary Hoffman (2002, þýð. Halla Sverrisdóttir 2004), en sú saga er líka dæmi um hliðarveru- leika í okkar heimi. Þar ferðast hinn krabbameinssjúki Lucien um í tíma og rúmi, með hjálp minnisbókar. Eina nóttina þegar hann sofnar með minnisbókina í höndunum vaknar hann upp í öðrum tíma og á öðrum stað, Feneyjum sextándu aldar. Þetta eru þó ekki þær Feneyjar sem við þekkjum í dag heldur fantastískur heimur, eins konar hliðarveruleiki sem nefnist Talía. Í þessum heimi ríkir Hertogaynja yfir borgríkinu, sem er sjálfstæð eining, en nágrannar sækja fast að innlima það í veldi sitt. Og inn í þessa valdabaráttu flækist Lucien, milli þess sem hann heyr sína eigin baráttu við krabbameinið, heima í London. Hoffman nýtir sér fantasíuna til að deila á hefðbundin kynhlutverk, meðal annars í pers- ónu Ariönnu, stúlkunni sem Lucien kynnist í sinni fyrstu ferð og á eftir að leika veigamikið hlutverk í atburðarásinni. Grímuborgin er dæmi um sögu sem er eins konar stef við hina „hreinu“ fantasíu. Hér er sagt frá tveimur aðskildum heimum, annars vegar okkar kunnuglega veruleika og hins vegar heimi fantasíunnar og þessir heimar eru að mestu aðskildir, ólíkt bókunum um Harry Potter sem einkennast af því að veruleikinn er ekki sá sem hann sýnist. Þessar fantasíur standa nær því sem Todorov og Jackson leggja áherslu á og eru einmitt dæmi um hvernig fantasían liggur samhliða veruleikanum í lýs- ingu Jackson. Í þessum fantasíum er oft meira rými til að vinna með hetjuna, en hetjan er af mörgum fordæmd sem sá fasti sem neglir formúlu bókmenntir allar inn í sama rammann.10 Hins vegar getur hetj- an einmitt verið sá útgangspunktur sem býður upp á hvað mest tilbrigði við formúluna, eins og ávítaramæðgurnar, Malla, Bartemæus og Nat- haniel eru góð dæmi um. Annað dæmi um óhefðbundnar hetjur í tveggja heima fantasíum eru frábærar bækur Philips Pullman, en sú sería hófst með Gyllta áttavit- anum (1995, þýð. Anna Heiða Pálsdóttir 2000). Sagan gerist í heimi sem TMM_2_2009.indd 82 5/26/09 10:53:27 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.