Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Blaðsíða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Blaðsíða 87
D r e k a r , d ö m u r o g d æ m a l a u s t ö f r a b r ö g ð TMM 2009 · 2 87 vera. Flottasta dæmið um þetta er Kóralína eftir enska myndasöguhöf- undinn Neil Gaiman (2002, þýð. Margrét Tryggvadóttir 2004), en sú bók er líklega besta „bókmenntaverkið“ af öllum þeim sem hér hafa verið rædd. Sagan segir frá stúlkunni Kóralínu. Hún á afskaplega upp- tekna foreldra sem hafa lítinn tíma til að sinna henni og elda „upp- skrifta“ mat sem hún borðar ekki og hlusta lítt á það sem hún hefur fram að færa. Kóralína er ósköp þreytt á þessu afskiptaleysi og fer að leita ævintýra – sem hún finnur bak við dularfullar dyr inni í íbúðinni sinni („gat“ á veruleikanum), en þar er spegilmynd heimilis hennar og for- eldra nema allt er ofurlítið öðruvísi og óhugnanlegra. En „hinir“ foreldr- arnir leggja sig fram um að bjóða stúlkuna velkomna og láta henni líða vel: „Við erum hérna. Okkur langar að elska þig og leika við þig og gefa þér að borða og gera líf þitt skemmtilegt“ (67). Helsta vandamálið er að ástríki þeirra er einum of kæfandi og Kóralína uppgötvar fljótt að ekki er allt fengið með þessum draumaforeldrum sem eru alltaf tilbúin að sinna henni og gefa henni að borða mat eldaðan í stíl skyndibita. Í ljós kemur að „hinir“ foreldrarnir halda bæði foreldrum Kóralínu og öðrum börnum föngnum og eina vonin að stúlkan finni leið til að frelsa þau undan valdi „hinnar“ móðurinnar, en að hætti Freuds er það að sjálf- sögðu móðureðli hinnar ranghverfu móður sem er mesta ógnin. Sagan minnir um margt – og á meðvitaðan hátt – á Lísu í Undralandi, enda er það stíll Gaimans að vinna með goðsögur, ævintýri og skáldskap og skapa úr því nýja heima og ný ævintýri. Um þetta vitnar þekktasta myndasaga hans, The Sandman, ellefu binda saga um Konung Draum- anna. Líkt og í sögunni af Lísu er saga Kóralínu full af dökkum undir- tónum sem margir gætu álitið að væru of skelfilegir fyrir börn. Í póst- módernískum kenningum hefur hugtakið sublime eða hið háleita eða göfgaða, gengið í endurnýjun lífdaga til að lýsa möguleikanum á því að lifa sig inn í sterkar tilfinningar í gegnum skáldaða heima, án þess að þurfa að ganga í gegnum allt þetta í eigin lífi og fá svo að ljúka málunum á ásættanlegan hátt, og upplifa það að hafa gengið í gegnum eitthvað sem skiptir máli.13 Þannig er Kóralína dæmi um sublime bók fyrir börn.14 Reyndar má ganga skrefinu lengra og segja að allar fantasíur bjóði á einhvern hátt upp á einhvers konar göfgun, að því leyti sem þær bjóða upp á átök við veruleikann – auk ýmissa óvætta sem byggja fantasíu- heiminn. Fantasíur eru oft gagnrýndar fyrir að bjóða fyrst og fremst uppá flótta því að lesandinn flýr veruleikann um stund inn í örugga heima ævintýrsins. Eins og hér hefur komið fram eru þessir heimar alls ekki eins öruggir og ætla mætti og að auki er afar varhugavert að sjá TMM_2_2009.indd 87 5/26/09 10:53:27 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.