Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Blaðsíða 134

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Blaðsíða 134
Á d r e p u r 134 TMM 2009 · 2 kvæði leggur stund á fræði tengd landinu og hefur unnið lofsverð afrek, t.d. við þýðingar og útbreiðslu íslenskrar menningar. Snúum nú að upplýsingasamfélaginu og hvernig upplýsingatæknin nýtist. Upptalningin er af handahófi. heimskringla.no• Í Noregi er opinn vefur á níu tungumálum um forn norræn mál, textar, fræðigreinar og ítarefni. Aðstandendur eru áhugafólk, færeyingur, íslend- ingur, rússi, þjóðverji og norðmenn. Stofnandi er norskur. Hér er safnað efni víða að. ordabok.is• Enskt-íslenskt og íslenskt-enskt orðasafn; tölvuorðabók; líforðasafn; málfarsorðabók; íslenskt leiðréttingaforrit. Aðgang þarf að kaupa. snara.is• Safn orðabóka og skyldra rita: Íslenska orðabókin, dönsk-íslensk orðabók; íslensk-dönsk orðabók; dönsk-íslensk lögfræðiorðabók; Stóra ensk-íslenska orða- bókin (sem háaldraður læknismenntaður maður lagði drög að!); íslensk-ensk orðabók; ensk-ensk orðabók; spænsk-íslensk orðabók; frönsk-íslensk orðabók, Nöfn Íslendinga; Kortabók Íslands; Samtíðarmenn; orðstöðulyklar Laxness og Íslendingasagna. Aðgang þarf að kaupa. gegnir.is• Samskrá íslenskra bókasafna ásamt efni tímarita og blaða. Ókeypis. bok.hi.is• Landsbókasafn geymir skrá um fjölda íslenskra og annarra norrænna tímarita og blaða, ásamt veftímaritum; doktorsritgerðaskrá; handritaskrá; íslensk útgáfuskrá; forn Íslandskort; Sagnanet; Jónas Hallgrímsson; kvennasaga; munnleg saga. Einnig er í umsjá safnsins landsaðgangur bókasafna að erlendum vísindarit- um og Britannicu. Ókeypis. Árnastofnun/• arnastofnun.is hefur ýmislegt efni ókeypis: Málfarsbanki Íslenskrar málstöðvar. Hér má slá inn leitarorðum um málnotk- – un. Handritin heima, vefsíða um sögu handritanna. – Ritmálsskrá Orðabókar Háskólans, leitarforrit. – Beygingarlýsing íslensks nútímamáls, leitarforrit. – Textasafn Orðabókar Háskólans. Leitarforrit að dæmum um málnotkun. – Orðabanki Íslenskrar málstöðvar. – Skrá um orðasambönd. Leitarforrit. – Ritreglur menntamálaráðuneytisins. – Landaheiti, þjóða- og höfuðstaðaheiti. – Íslenskar reglur um umritun úr grísku, rússnesku og taílensku. – Ábendingar um málfar. – Þegar efnið er skoðað sýnist ómarkvisst hvernig gagnasöfnin eru hugsuð og – skipulögð. Þá er fjöldi gagnasafna á vegum opinberra aðila sem er ýmist lokað eða hálfopið, til dæmis sarpur.is, menningarsögulegt gagnasafn á vegum Þjóðminjasafns. Þegar á allt er litið og í ljósi atburða nútímans kemur í huga að í uppsiglingu geti verið árekstur ríkisstyrktra kerfa og einkahagsmuna?! Ádrepa er ekki ætlunin. Samt má segja að ekki sé laust við að nokkuð vanti á að íslendingar fái nýtt tækifæri netsins við miðlun þjóðfræðilegrar þekkingar vegna skorts á skipulagðri leitartækni. Sem og af því að ýmsum söfnum lands- ins hefur yfirsést netvæðing, þau hafa vanrækt tölvuskráningu, afla jafnvel tekna með því að selja afrit gagna eða heimild til birtingar. TMM_2_2009.indd 134 5/26/09 10:53:30 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.