Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Blaðsíða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Blaðsíða 73
D r e k a r , d ö m u r o g d æ m a l a u s t ö f r a b r ö g ð TMM 2009 · 2 73 þýð. 1999). Næstu bækur festu vinsældirnar enn í sessi og síðan var að sjálfsögðu stefnt á vit tækninnar, inn í heim kvikmynda og tölvuleikja. Harry Potter og viskusteinninn er að mörgu leyti ósköp hefðbundin fantasía sem sækir óspart til annarra slíkra. Sagan tekur til dæmis mið af mjög greinilegri strákahefð í ævintýrabókum, allt frá Pétri Pan til Bróður míns Ljónshjarta og Hringadróttinssögu; en þær eru líka undir áhrifum frá Lísu í Undralandi, Earthsea-seríu Ursulu Le Guin (fyrsta bókin, Galdramaðurinn, var þýdd á íslensku 1977), og Diskheimsbókum Terrys Pratchett. Þannig eru bækurnar um Harry Potter blanda af fant- asíum héðan og þaðan og þetta er barasta hið besta mál, því fantasían hefur alla tíð verið eins konar blendingur.1 Til dæmis byggist fantasía alltaf á samþáttun hins kunnuglega veruleika og öðrum óþekktari eða fjarlægari. Slíkar blöndur eru að sjálfsögðu ekkert endilega alltaf vel heppnaðar, en að þessu sinni hitti höfundur á rétta jafnvægið og Harry Potter sló í gegn. Og þó að ýmsir hafi nöldrað yfir meintum skorti á bókmennta- legum gæðum, illum boðskap (galdur er góður) og barnvæðingu bók- mennta, þá voru þær raddir sterkari sem töluðu um endurkomu bókar- innar og bóklesturs. Fram kom skyndilega mikill fjöldi fantasía sem var stillt út í bókabúðum og auglýstar „í anda Harrys Potter“ eða álíka og eldri bækur voru markaðsettar upp á nýtt, eins og fyrrnefndar bækur Ursulu Le Guin. Það vakti óneitanlega athygli mína að það skyldi hafa verið fantasía sem olli þessari flóðbylgju og það meira að segja fantasía sem er um margt ákaflega gamaldags, með sínum drekum, köstulum og galdra- mönnum. Harry Potter bækurnar minna um margt á hefðbundið ævintýri, með nútímalegu ívafi. Þannig er eins og sá fortíðarhyggjuandi sem svífur yfir umræðu um bókina á stundum smitist yfir í efni bók- anna. Á hinn bóginn má benda á að þegar kemur að hinu tæknivædda efni, svo sem tölvuleikjum, eru það einmitt ævintýri og fantasíur sem eru vinsælar. Af þessu má vel draga þá ályktun að ævintýrið sé í raun tímalaust og sígilt og því hafi bara þurft góða fantasíu í bókarformi til að keppa við þá tæknivæddu. Fantasíur í formi bókmennta og kvik- mynda eru nú orðnar sjálfsagt mál og þeir sem kunna slíkt að meta fitna eins og púkinn á fjósbitanum af alls konar ævintýralegum sögum um dreka og galdrafólk af ýmsu tagi, auk annarra (ó)vætta sem sverja sig í ætt þjóðsagna. Hér á landi á er allavega ljóst að ævintýrið um Harry Potter hefur orðið til þess að ýta mjög undir þýðingar alls konar hnýsilegra fantast- ískra barna- og unglingabóka.2 TMM_2_2009.indd 73 5/26/09 10:53:26 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.