Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Blaðsíða 35

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Blaðsíða 35
B o r g a r a l e g ó h l ý ð n i TMM 2009 · 2 35 þróuð hjarðhvöt hans er og augljósum skorti hans á greind eða glað- beittu sjálfstrausti.18 Fyrsta umhugsunarefni hans þegar hann kemur í þennan heim er að sjá til þess að fátækraheimilin séu í góðu standi og áður en hann er kominn af stuttbuxnaaldrinum er hann farinn að safna í sjóð handa verðandi ekkjum og munaðarleysingjum, maður sem í stuttu máli sagt hættir ekki á neitt annað en að lifa með aðstoð Trygg- ingafélagsins sem lofað hefur að veita honum sómasamlega útför. [13] Það er ekki augljós skylda sérhver manns að helga sig því að má burtu alla rangsleitni, jafnvel hina geigvænlegustu, hann getur með réttu haft önnur viðfangsefni, en það er skylda hans að minnsta kosti að þvo hendur sínar af ragnsleitninni. Ef hann skeytir henni í engu, er hann í raun réttri að veita henni stuðning sinn. Ef ég helga mig öðrum málefnum og hugðarefnum, þá verð ég að minnsta kosti fyrst að sjá til þess að ég sinni þeim ekki sitjandi á öxlum annars manns. Ég verð fyrst að sleppa honum lausum svo hann geti líka sinnt sínum hugðarefnum. Hvílíkt ósamræmi sem liðið er. Ég hef heyrt suma nágranna mína segja: „Mér þætti gaman að sjá þá kalla mig í herinn til að bæla niður þræla- uppreisn eða marsera til Mexíkó – ég ætti nú ekki annað eftir“, og samt hafa þessir sömu menn hver og einn, beinlínis með hollustu sinni eða að minnsta kosti óbeint með peningum séð fyrir staðgengli sínum. Her- maðurinn sem neitar að berjast í óréttmætu stríði er hylltur af þeim sem neita ekki að kosta þá óréttmætu ríkisstjórn sem heyr stríðið, þá hina sömu og hylla hann virðir hann að vettugi og gerir að engu gjörðir þeirra og valdboð; rétt eins og ríkisvaldið væri svo iðrandi að það leigði einhvern til að hirta sig meðan það syndgaði en iðraðist ekki nóg til að hætta að syndga eitt augnablik. Þannig erum við öll, í nafni reglu og borgaralegrar stjórnar, að lokum látin gjalda eigin nánasarháttar. Eftir fyrsta blygðunarroða syndarinnar kemur tómlætið, og í stað þess að vera ósiðlegt hættir það að hafa nokkuð með siðferði að gera og verður ekki með öllu ónauðsynlegt fyrir það líf sem við lifum. II [1] Víðtækasta og útbreiddasta yfirsjónin krefst óvilhallastrar dyggðar sér til framdráttar. Þær mildilegu ávítur sem dyggðin ættjarðarást má oft þola koma yfirleitt frá göfugmennunum. Þeir sem votta þessari dyggð hollustu sína og stuðning, þótt þeir andmæli skipan og aðgerðum ríkisstjórnarinnar, eru án efa dyggustu stjórnarsinnarnir og standa því oft manna fastast gegn umbótum. Sumir senda bænaskjöl til stjórnar ríkisins um að leysa upp alríkisstjórnina19 og virða fyrirmæli forsetans TMM_2_2009.indd 35 5/26/09 10:53:23 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.