Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Blaðsíða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Blaðsíða 13
R á n y r k j u b ú TMM 2011 · 3 13 innar eins og gullgæs. Valur Ingimundarson metur herstöðina á sínum tíma til 18–20% af útflutningstekjum.18 Nokkrum fjölskyldum var úthlutaður einkaréttur á viðskiptum við gæsina (Íslenskir aðalverk- takar) en þess gætt að pólitíska úthlutunarverkið fengið sinn hlut til dreifingar gegnum ríkisbankakerfið.19 Hafta- og skömmtunarstjórnin á Íslandi frá því fyrir stríð og fram undir Viðreisnarstjórn er svo alræmd fyrir spillingu að ekki þarf að rekja.20 Aðeins nægir að minnast á hugtakið „helmingaskipti“ milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknar sem ég hygg að fáir mótmæli í dag. Það sem má velta fyrir sér er hins vegar hvernig þetta kerfi spillti, ekki bara stjórnmálaflokkum, -mönnum og lýðræðisþróun í landinu – heldur þjóðinni allri, sem lærði að lifa við og með spillingunni. Olíusala, heild sala umboð með tyggjó eða leikföng – allt varð að gulli í skjóli ein- okunarleyfa. „Sambönd“ var það sem hið unga lýðveldi ræktaði, ekki lýðræði. Á verðbólguárunum sá bankakerfið um að brenna upp sparnað alþýðufólks með því að úhthluta gegnum klíkubankanna því fé sem aldrei þurfti að borga aftur að raunvirði.21 Ekki hefur þjóðin fyrr unnið sína fyrstu alvöru sjálfstæðisbaráttu, þorskastríðin, en gegndarlaus ofveiði og rányrkja (niðurgreidd af opinberum skömmtunarsjóðum) verður afsökun fyrir því að hreinsa til og búa til nýja stétt auðmanna á Íslandi: Sægreifana. LÍÚ-veldið eignast sinn eigin stjórnmálaarm í öllum flokkum (með beinum og óbeinum úthlutunum) þar sem forréttindakerfið nærir sig sjálft á kostnað þjóðarinnar. Ætli það hafi ekki verið hin dæmigerðu 3% sem nutu góðs af? (Talan er fengin úr bók Merediths sem segir að yfirleitt séu elítur og forréttindastéttir ekki mikið stærri en svo). Sagn- fræðingar munu að líkindum sýna hvernig þarna slitnar þjóðfélagssátt- málinn og hreint siðrof verður í smáum kjarnasamfélögum við strendur landsins. Þegar hér er komið sögu er landbúnaðarkerfið orðið sjálfgengisvél, heljar mikil niðurgreiðslumaskína sem Framsóknarflokkurinn byggir tilveru sína á gegnum SÍS; ógrynni fjár er dælt frá almenningi út í gegnum smákónga veldi inn í innstu dali og út á ystu nes. (Loks hrynur það veldi en auður sem safnað var með félagslegum styrk gufar upp eins og fyrir sjónhverfingu inn í klíkukerfi). Samtímis eru allir flokkar jafn sekir um þann tilgangslausa fjáraustur sem fer í gegnum alls konar „landsbyggðarstyrki“ sem eru ódulbúin hollustukaup í kjördæmum sem hafa tvöfalt eða þrefalt atkvæðavægi á við vaxandi þéttbýli. Þegar loks orkusalan getur mögulega orðið arðvænleg útflutnings-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.