Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Side 65

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Side 65
C o d u s c r i m i n a l u s : M a n n s h v ö r f o g g l æ p i r TMM 2011 · 3 65 6 Þetta hlutverk Sigurðar Óla var vandlega undirstrikað í kvikmyndinni Mýrinni (Baltasar Kormákur 2006). 7 Það er svolítið erfitt að rekja þessa tímalínu nákvæmlega. Mýrin gerist í október 2001, Grafar- þögn í apríl 2002 (Eva Lind missir þá barnið sem hún gengur með í Mýrinni), Röddin gerist jólin 2002 (Eva Lind hefur verið án eiturlyfja síðan hún missti barnið fyrir tæpum átta mánuðum), Kleifarvatn virðist gerast sumarið eftir, 2003, en gæti mögulega verið ári síðar, Vetrarborgin gerist svo í janúar árið eftir, sem er þá 2004 eða 2005, og Harðskafa-kvartettinn að hausti sama ár (sagan af barnaperranum tengir Svörtuloft skýrt við Vetrarborgina). Hér er eitt ár á f lakki, því í Myrká kemur fram að hún gerist árið 2005, því þá eru sex ár liðin frá hvarfi stúlku, árið 1999. Þar með er ljóst að Harðskafa-kvartettinn gerist 2005, og Kleifarvatn er þá líklegast ástæðan fyrir tímaflöktinu. 8 Synir duftsins, bls. 75. 9 Kristín Árnadóttir fjallar um lögreglusögur í grein sinni „Hverra manna er Erlendur?“, í Tímariti Máls og menningar, 1:2003, bls. 50–56. 10 Ein sagna hans heitir einmitt Betty … 11 Kristín Árnadóttir, „Hverra manna er Erlendur?“, bls. 53. 12 Sjá um bókmenntatilvísanir í bókum Arnaldar: Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, „Á kálfskinns- frakka eða Arnaldur Indriðason og bókmenntahefðin“, Skírnir haust 2010, bls. 434–454. 13 Arnaldur Indriðason, Dauðarósir, Reykjavík, Vaka-Helgafell 1998, bls. 174. 14 Arnaldur Indriðason, Grafarþögn, Reykjavík, Vaka-Helgafell 2001, bls. 176. 15 Arnaldur Indriðason, Vetrarborgin, Reykjavík, Vaka-Helgafell 2006 (2005), bls. 141. 16 Sama, bls. 87. 17 Kristín Árnadóttir leggur mikla áherslu á þetta atriði í grein sinni „Hverra manna er Erlend- ur?“. 18 Sjá t.d. umfjöllun um norrænar glæpasögur, „Inspector Norse; Scandinavian Crime Ficton“ í The Economist, 13. mars 2010, http://proquest.umi.com/pqdweb?index=2&did=1983605721&S rchMode=1&sid=1&Fmt=3&VInst=PROD&VType=PQD&RQT=309&VName=PQD&TS=131 1242981&clientId=194636, síðast skoðað 21072011. Sjá einnig Julia Keller, „Nordic Noir: Bleak Scandinavian Mysteries Catch Fire“, The Ottawa Citizen, 31. jan. 2010, http://proquest.umi. com/pqdweb?index=0&did=1953293581&SrchMode=1&sid=3&Fmt=3&VInst=PROD&VType =PQD&RQT=309&VName=PQD&TS=1311243147&clientId=194636, síðast skoðað 21072011, Laura Miller, „Mysteries: The Strange Case of the Nordic Detectives – The Growing appeal of Scandinavian Crime Fiction; Existential Malise and Bad Coffie“, Wall Street Journal, 16. jan. 2010 og http://proquest.umi.com/pqdweb?index=0&did=1940790931&SrchMode=1 &sid=4&Fmt=3&VInst=PROD&VType=PQD&RQT=309&VName=PQD&TS=1311243366&c lientId=194636, síðast skoðað 21072011. 19 Kristín Árnadóttir, „Hverra manna er Erlendur?“, Katrín Jakobsdóttir, Glæpurinn sem ekki fannst: Saga og þróun íslenskra glæpasagna, Reykjavík, Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan 2001, bls. 88–89. 20 Þetta er annað atriði sem enskumælandi gagnrýnendur leggja áherslu á, sjá sérstaklega grein Lauru Miller, „The Strange Case of the Nordic Detectives“. 21 Arnaldur Indriðason, Furðustrandir, Reykjavík, Vaka-Helgafell 2010, bls. 12. 22 Björn Ægir Norðfjörð fjallar sérstaklega um þetta atriði í grein sinni „A Typical Icelandic Murder?“ A ‘Criminal’ Adaptation of Jar City“, Journal of Scandinavian Cinema, 1:2011, bls. 37–49. Greinin er aðgengileg á netinu ef farið er í gegnum gegnir.is. 23 Raddir fórnarlambanna heyrast stundum í bókunum í sérköflum, eins og til dæmis í Röddinni og Harðskafa. Þær þjóna því hlutverki að skapa andrúmsloft og þétta persónusköpunina og jafnvel að undirstrika næmi Erlendar fyrir lífshlaupi þeirra. 24 Arnaldur Indriðason, Harðskafi, Reykjavík, Vaka-Helgafell 2007, bls. 295. 25 Arnaldur Indriðason, Dauðarósir, bls. 13. 26 Sama. 27 Þetta leggja enskumælandi gagnrýnendur mikla áherslu á eins og kemur fram í þeim greinum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.