Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Blaðsíða 29

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Blaðsíða 29
„ O g s y n g u r e n g i n n f u g l“ TMM 2011 · 3 29 veitti innblástur tókst að koma á banni við notkun DDT í hverju landinu á fætur öðru. Fyrir þetta framtak hafa þau uppskorið mikið hól, ekki síst sjálfshól. Engu að síður hefur enginn fjöldamorðingi verið tekinn af lífi undanfarna hálfa öld sem hefur jafnmörg mannslíf á samviskunni og öðlingurinn Rachel Carson.“24 Veruleikafirringin sem býr í líkingunni er efni í sérstaka grein. Hóf- stilltum umhverfisverndarsinna er líkt við fjöldamorðingja.25 Erfitt er að túlka líkinguna öðruvísi en svo að Carson hafi ekki hlotið þau málagjöld sem hún verðskuldaði. Má hugsanlega segja hið sama um aðra sem aðhyllast þau grunngildi sem finna má í Röddum vorsins? Eru helstu forsprakkar vestrænna umhverfisverndarhreyfinga ómann- eskjuleg skrímsli sem helst ætti að draga fyrir dóm og hugsanlega taka af lífi fyrir glæpi gegn mannkyni? Líklega taka ekki einu sinni höfundarnir á Vefþjóðviljanum saman- burðinn trúanlegan. En hættan við þessa mælskufræði, sem því miður er fyrirferðarmikil í skrifum harðlínumanna á hægri vængnum, er sú að ef líkingin er endurtekin nógu oft verður hún að kaldhömruðum sann- leika í huga margra. Svo getur líka farið að einhver sjái sig knúinn til að bregðast við ímyndaðri ógninni með beinum aðgerðum.26 II Áróðursherferð harðlínuaflanna hefur skilað árangri. Fjöldi blaða- manna hefur skrifað pistla og greinar þar sem ,bannið‘ á DDT er harðlega gagnrýnt, en sú gagnrýni er á misskilningi byggð eins og rætt verður hér á eftir. Í þeim anda lýsir Tina Rosenberg því yfir í The New York Times að heimurinn þurfi á „DDT að halda núna“.27 Undir þessa skoðun tekur Sebastian Mallaby í pistli sem birtist í The Washington Post, þar sem hann heldur því fram að ,bann‘ á notkun DDT sé ekki stutt vísindalegum rökum, eða byggi á raunverulegum skilningi á málaflokknum.28 Grein Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar „Raddir vorsins fagna“ í harðlínuritinu Þjóðmálum ber að lesa í ofangreindu samhengi. Þar heldur Hannes því ranglega fram að viðvörunin í Röddum vorsins hafi reynst „mjög orðum aukin“.29 Hann gefur til kynna að vísindalegur grunnur verksins sé vafasamur því að „Carson hafi verið þrautþjálfaður rithöfundur, sem kunni að segja sögur“ og að skaðinn sem DDT geti valdið sé bætanlegur.30 Efnið sé „nánast hættulaust mönnum, sé það notað í hófi“ og ekki hafi „til dæmis tekist að sýna fram á, að DDT sé krabbameinsvaki þrátt fyrir rækilegar rannsóknir“.31 Að mati Hannesar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.