Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Blaðsíða 116

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Blaðsíða 116
Ó l a f u r Pá l l J ó n s s o n 116 TMM 2011 · 3 III Nú vil ég víkja að seinna atriðinu sem ég nefndi hér í upphafi: nefni lega hvort það geti talist vörn eða afsökun fyrir okkur að athafnir sam bæri- legar okkar hversdagslegu athöfnum eru viðteknar, ekki bara á Íslandi heldur víða á Vesturlöndum. Velviljuðum Vesturlandabúum er nokkur vorkunn því það er erfitt að taka þátt í lífi samfélagsins án þess að leggja um leið lóð á vogarskálar hlýnandi loftslags. Hvað getur venjulegt fólk þá gert? Það getur vissulega flokkað ruslið, reynt að hjóla eða taka strætó í vinnuna, og keyrt lítinn bíl frekar en stóran. Þetta er í áttina. En er þetta nóg? Er þetta kannski bara persónuleg friðþæging? Hvað stoðar það að hjóla í vinnuna þegar í bígerð er að reisa nýtt álver? Eða þegar allir flutningar innanlands fara fram á vegum landsins í stað þess að nota hafið? Ef við hugsum um þennan vanda sem siðferðilega áskorun fyrir þjóð sem vill minnka útstreymi gróðurhúsalofttegunda, þá held ég að vistvænir lifnaðarhættir skipti vissulega máli. Þeir skipta máli vegna þess að þeir eru háttur borgaranna á að taka beinan þátt í verkefninu. En til þess að slík almenn þátttaka verði ekki beinlínis hjákátleg, þá verða stjórnvöld líka að marka sér stefnu – og fylgja henni eftir – þar sem leitast er við að ná sambærilegum markmiðum á vettvangi þjóð- lífsins. Til skamms tíma má segja að íslensk stjórnvöld hafi hæðst að öllum þeim sem vildu taka upp vistvæna lifnaðarhætti. Hér er háðið í hnotskurn: Heildarútstreymi gróðurhúsalofttegunda á Íslandi jókst um rúm 24% frá 1990 til 2006, eða úr 3,4 milljónum tonna árið 1990 í 4,3 milljónir tonna árið 2006. Árið 2005 var heildarútstreymið 3,7 milljónir tonna og nam aukningin milli áranna 2005 og 2006 því rúmum 14%. Stærsta hluta aukningarinnar má skýra með auknu útstreymi frá áliðnaði, sem jókst um 0,4 milljónir tonna milli 2005 og 2006, eða um 89%. … Losun frá samgöngum jókst um 146.000 tonn milli áranna 2005 og 2006, eða um 17%, að langmestu leyti vegna vegasamgangna.5 Almennum borgurum er vissulega vorkunn að taka alvarlega þau siðferðilegu afglöp sem felast í því að spilla lofthjúpi jarðar og stefna fólki með því í voða þegar sjálft ríkisvaldið gerir fólki nánast ómögulegt að setja sér raunhæf markmið um að draga úr losun. Með því að spilla möguleikum fólks á að setja sér siðferðileg markmið, þá gekk ríkisvaldið siðleysinu á hönd og gerði það að pólitískri stefnu sinni. Sem betur fer hefur ögn rofað til hjá ríkisvaldinu í þessum efnum síðustu misserin en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.