Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Blaðsíða 125

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Blaðsíða 125
Í s l a n d s v i n a m i n n s t TMM 2011 · 3 125 málefni, m.a. í norræn blöð (Perest- rojkaen i Sovjet og norskundervisnin- gen. Bergens Tidende 1990; Sovjetunio- nen før og etter revolusjonen. Mor- genbladet 29. og 30. nóvember 1991; Hvorhen Rusland? Jyllandsposten 31.8. 1992; Hugarfarið helzt óbreytt. Morg- unblaðið, 15.10., s. 24–25, 1992; Quo vadis, Russland? Det Norske Vidensk- aps-Akademi. Årbok 1995; Verndun deyjandi tungumála í Rússlandi. Les- bók Morgun blaðs ins 24.4. 1996) Persónuleg kynni okkar Valerijs hófust er ég kom til framhaldsnáms til Lenin- grad borgar árið 1967. Ég sótti fyrirlestra hans um orðabókafræði og orðabókar- gerð. Það var ævintýri líkast og átti síðar eftir að koma í góðar þarfir. Félagi minn í þeirra ástundun var m.a. Eistlending- urinn Arvo Alas, sem síðar varð fyrsti sendiherra lands síns á Íslandi eftir að það hlaut sjálfstæði að nýju. Af samræðum við Valerij varð maður alltaf einhvers vísari – og léttari í lund. Hann kunni firn af gamansögum sem hann miðlaði af spaklegri ráðdeild. Hann las yfir allt handrit mitt að rúss- nesk-íslenskri orðabók og sendi mér í slöttum ásamt ábendingum og tillögum. Þessu fylgdu svo gamanmál okkur báðum til afþreyingar og afslöppunar. Nánust urðu þó samskipti okkar þegar við unnum ásamt mörgum öðrum að gerð stórrar norsk-rússneskrar orðabók- ar á árunum 1992–2003. Valerij Berkov hlaut að vonum margvís- lega viðurkenningu fyrir afrek sín. Árið 1988 voru honum veitt fyrstu verðlaun Menntamálaráðs Sovétríkjanna fyrir Rússnesk-norska orðabók og 1994 fyrstu verðlaun Pétursborgarháskóla fyrir besta fræðirit; 1997 fékk hann norska „Akademiker prisen“; 1999 þáði hann úr hendi Noregskonungs „Fortjenstorden av I klasse“ og 2002 festi forseti Íslands á hann Riddarakross Fálkaorðunnar, og er þá fátt eitt talið. Í samúðarkveðju forseta til Svetlönu Berkovu, eftirlifandi konu Berkos, segir m.a.: „Ég hugsa med virðingu og væntum- þykju til Valerijs sem ég hitti í Rúss- landsheimsókn minni í apríl árið 2002. Framlag hans til málvísinda sem birtist í gríðarmiklu starfi hans við orðabókarit- un skiptir okkur Íslendinga miklu má1i. […] Þegar ég sæmdi Valerij hinni íslensku fálkaorðu var það vottur þess að íslenska þjóðin mat mikils framlag hans til íslenskrar tungu og menningar- tengsla okkar við aðrar þjóðir.“ Árið 1998 var Valerij gerður að með- limi Norsku Vísindaakademíunnar og Frísnesku Akademíunnar 1995. Frá 1994 til eftirlaunaaldurs var hann tengdur prófessor („professor II“) við Óslóar- háskóla þar sem hann las fyrir orðfræði og orðabókafræði; allar götur frá 1996 var hann á fræðimannslaunum („statsstipendiat“) norska ríkisins. Valerij var einstakur vinnuþjarkur, frumgerð þeirrar manntegundar sem stundum er í gríni kölluð „vinnubytta“. Hann var síðúðrandi til síðustu stundar. Kjörorð hans var „Nulla dies sine pag- ina“, þ.e. engan dag án a.m.k. einnar blaðsíðu7. Þær gátu reyndar orðið marg- ar. Það verkefni sem hann stefndi að undir lokin, var stór bók (á rússnesku) um íslenska tungu. Það er mikil eftirsjá að því að honum entist ekki aldur til að rita þá bók, því að ugglaust hefur hún þegar verið fullsamin að kalla í höfði hans. Níunda október 2010 var kona hans að hlynna að honum þar sem hann lá á sjúkrahúsi í Ósló. Þá dó hann í höndum hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.