Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Blaðsíða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Blaðsíða 37
„ O g s y n g u r e n g i n n f u g l“ TMM 2011 · 3 37 17:3, bls. 349–385, hér sérstaklega bls. 360 og 361. Einnig má nefna grein Aarons M. McCright og Rileys E. Dunlap: „Challenging global warming as a social problem: An analysis of the Con- servative Movement’s Counter-Claims“, Social Problems, nóvember 2000, 47:4, bls. 499–522. 15 Sjá Dixy Lee Ray og Lou Guzzo í Trashing the Planet: How Science Can Help Us Deal with Acid Rain, Depletion of the Ozone, and Nuclear Waste (Among Other Things). New York: Harper Collins, 1992, bls. 69. 16 Naomi Oreskes og Erik M. Conway: Merchants of Doubt, bls. 230–231. Oreskes og Conway gagnrýna m.a. að Dixy Lee Ray skuli aldrei minnast á ónæmismyndunina, en það eru ein veigamestu rökin í öllum málflutningi Carsons. Þetta er sérstaklega alvarlegt í ljósi þess að Ray var menntaður líffræðingur. 17 „Rachel Was Wrong“, Competitive Enterprise Institute: http://rachelwaswrong.org/ [sótt 19. júlí 2011]. 18 James Delingpole: „Rachel Carson, environmentalism‘s answer to Pol Pot“, The Telegraph, 28. maí 2009: http://blogs.telegraph.co.uk/news/jamesdelingpole/9917408/Rachel_Carson_envi- ronmentalisms_answer_to_Pol_Pot/ [sótt 19. júlí 2011]. 19 Andrew Kenny: „Which kills more: ideology or religion?“, Spectator 28. maí 2005: http:// www.spectator.co.uk/essays/all/13721/which-kills-more-ideology-or-religion.thtml [sótt 19. júlí 2011]. 20 „The Malaria Clock: A Green Eco-Imperialist Legacy Of Death“, JunkScience: http://junksci- encearchive.com/malaria_clock.html [sótt 19. júlí 2011]. 21 Vefþjóðviljinn, 12. ágúst 2006, 224. tbl. 10. ár: http://andriki.is/prenta.asp?url=12082006 [sótt 19. júlí 2011]. 22 Vefþjóðviljinn, 13. júlí 2001; 194. tbl. 5. árg.: http://www.andriki.is/vt/2001/13072001.htm [sótt 19. júlí 2011]. 23 Vefþjóðviljinn, 13. maí 1997; 1. árg. 109. tbl.: http://www.andriki.is/vt/gamalt/thjodv8.htm [sótt 20. júlí 2011]. Feitletrun var lengi vinsælt stílvopn á Vefþjóðviljanum. 24 Vefþjóðviljinn, 12. ágúst 2001; 224. tbl. 5. árg.: https://www.andriki.is/prenta.asp?url=12082001 [sótt 19. júlí 2011]. 25 Eins og ég ræði í niðurlagi þessarar greinar er nærtækara að segja að hugmyndir Carsons snúist um pólitíska hagsýnisstefnu (e. realpolitik), en Yaakov Garb hefur fjallað um pólitískt samhengi skrifa hennar í „The Politics of Nature in Rachel Carson’s Silent Spring“, Minding Nature: The Philosophers of Ecology, ritstj. David Macauley. New York: Guilford Press 1996, bls. 229–256. Greinin birtist fyrst í styttri útgáfu í hausthefti tímaritsins Dissent 1995, bls. 539–546. 26 Fjöldamorðin í Útey voru framin meðan á vinnslu þessarar greinar stóð, 22. júlí 2011. Í yfirlýsingu sem hægriöfgamaðurinn Anders Breivik sendi frá sér fyrir morðin tekur hann upp orðfæri ýmissa frjálshyggjuhópa þar sem jafnaðarmerki er sett á milli kommúnisma og umhverfisverndar. Einn hluti 1518 síðna greinargerðar hans heitir: „Green is the new Red – Stop Enviro-Communism!“, bls. 646–649: http://unitednations.ispnw.org/archives/breivik- manifesto-2011.pdf [sótt 13. ágúst 2011]. 27 Tina Rosenberg: „What the World Needs Now Is DDT“, 11. apríl 2004, New York Times: http:// www.nytimes.com/2004/04/11/magazine/what-the-world-needs-now-is-ddt.html?pagewan- ted=print&src=pm [sótt 19. júlí 2011]. 28 Sebastian Mallaby: „Look Who’s Ignoring Science Now“, 10. október 2005, The Washington Post: http://www.washingtonpost.com/wp-dyn/content/article/2005/10/09/AR2005100901255. html [sótt 19. júlí 2011]. Dæmin frá Rosenberg og Mallaby er einnig að finna í grein Aarons Swartz „Rachel Carson, Mass Murderer? The creation of an anti-environmental myth“, en hann tekur saman mun fleiri dæmi um fréttaflutning af þessu tagi. Greinin birtist í vefritinu Fair: Fairness & Accuracy in Reporting í október 2007: http://www.fair.org/index.php?page=3186 [sótt 19. júlí 2011]. 29 Hannes Hólmsteinn Gissurarson: „Raddir vorsins fagna“, Þjóðmál 2. hefti, 7. árg. (sumar) 2011, bls. 69–80, hér bls. 74. 30 Hannes Hólmsteinn Gissurarson: „Raddir vorsins fagna“, bls. 70.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.