Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Blaðsíða 39
„ O g s y n g u r e n g i n n f u g l“
TMM 2011 · 3 39
49 Rachel Carson: Raddir vorsins þagna, bls. 35.
50 Sjá Rachel Carson: Raddir vorsins þagna, bls. 33–37, 37–41, 43, 44, 45, 47, 61 og 153.
51 Sjá Rachel Carson: Raddir vorsins þagna, bls. 74, 113 og 114. Síðasta dæmið er fellt niður í
íslensku þýðingunni (bls. 115). Dæmið má finna í Rachel Carson: Silent Spring, bls. 146.
52 Rachel Carson: Raddir vorsins þagna, bls. 24 og 68.
53 Rachel Carson: Raddir vorsins þagna, bls. 197.
54 Rachel Carson: Raddir vorsins þagna, bls. 24. Líkingin er sótt á síðu 69.
55 Sjá t.d. Rachel Carson: Raddir vorsins þagna, bls. 152–153.
56 Rachel Carson: Raddir vorsins þagna, bls. 162 og 138.
57 Rachel Carson: Raddir vorsins þagna, bls. 186. Annars staðar ræðir Carson misræmið milli
peninga sem varið er í eitrunaraðgerðir og rannsóknir á afleiðingum þeirra. Sjá: Raddir vorsins
þagna, bls. 78–79. Í kafla sem felldur hefur verið burt í íslensku þýðingunni á síðu 79 segir hún
hlutfallið vera 1 á móti 100. Kaflann má finna í Rachel Carson: Silent Spring, bls. 96.
58 Sjá t.d. Hannes Hólmsteinn Gissurarson: „Raddir vorsins fagna“, bls. 79. Til gamans má geta
þess að sú glórulausa úðun sem fór fram í Bandaríkjunum á fimmta og sjötta áratug tuttugustu
aldar var skattgreiðendum oft kostnaðarsamari en hófstilltari aðgerðir og skilaði takmarkaðri
árangri (sjá Carson: Raddir vorsins þagna, bls. 122 og 123).
59 Sbr. grein Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar „Sósíalisminn er dauður, en …“, bls. 15.
60 Rachel Carson: Raddir vorsins þagna, bls. 216–217.
61 Rachel Carson: Raddir vorsins þagna, bls. 81.
62 Rachel Carson: Raddir vorsins þagna, bls. 21.
63 Rachel Carson: Raddir vorsins þagna, bls. 125.