Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Blaðsíða 63

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Blaðsíða 63
C o d u s c r i m i n a l u s : M a n n s h v ö r f o g g l æ p i r TMM 2011 · 3 63 strikar enn frekar stemninguna, þetta er heimur þagnar, heimur sem er á einhvern hátt handan hversdagslegs veruleika. Enda heitir bókin Furðustrandir, þar hverfur Erlendur inn í annan heim, heim fortíðar og gamals sársauka, heim sem býr innra með honum sjálfum. Sömuleiðis eru þar mestu reimleikarnir og jafnvel óhugnanlegasta morðið. Það er margt sem gefur til kynna að Furðustrandir sé síðasta sagan um Erlend og að endalok hans séu þau að hverfa inn í fjallið að rammíslenskum sið. Svo virðist sem að fyrir lesendur utan Norðurlanda gefi svona svið- setn ingar innsýn í framandi heim en fyrir okkur sem búum við þennan kulda er þetta kunnuglegt umhverfi sem tekur á sig nýstárlegan svip sem svið þeirra atburði sem sögurnar lýsa. Annað sem gerir norrænar glæpasögur heillandi er notkunin á ein- angruðum sögusviðum, oft í útjöðrum samfélagsins, varla jafnvel byggi- legum. Það er athyglisvert að öðlast innsýn í heim krummaskuðsins, meðal annars vegna þess að sökum nálægðarinnar verður öll rannsókn mála afskaplega flókið ferli, allir búa yfir allt of mikilli vitneskju um alla og útdeila henni eftir hentugleikum, og hér birtist líka vel það kunna bragð glæpasögunnar að fólk veit oft meira en það veit að það veit. Þetta er notað til hins ýtrasta í Dauðarósum, Mýrinni og Myrká og kemur líka fyrir í Grafarþögn en í öllum bókunum má greina annað mikilvægt atriði þessarar þröngu sviðsetningar, það að spegla átökin sem finna má á afmörkuðu svæði í stærra samhengi.29 Þannig eru málin sem lög- reglumennirnir fást við ekki bundin við staðina, heldur hluti af stærra samhengi alþjóðlegra samfélagsmeina (eiturlyfjafíkn, nauðganir), eins og kemur hvað skýrast fram í Grafarþögn þegar fulltrúar bandarískra hersins bera strax kennsl á afleiðingar heimilisofbeldisins sem konan býr við. Ísland er auðvitað hið fullkomna krummaskuð, örsamfélag sem skiptist í enn smærri örsamfélög – sem samt eru ákaflega dreifð og einangruð. Þetta hefur Arnaldur nýtt sér á ýmsan hátt en þó aldrei í sama mæli og í nýjustu bókinni, Furðuströndum. Hér er Erlendur kominn á sínar bernskuslóðir, enn upptekinn af hvarfi bróðurins en jafnframt kominn á kaf í enn eitt mannshvarfið, mál konu nokkurrar sem varð úti í aftakaveðri á þessum slóðum mörgum áratugum fyrr. Lík hennar fannst aldrei og Erlendur er sem fyrr upptekinn af því að finna einhverskonar málalyktir fyrir aðstandendur en kannski fyrst og fremst fyrir sjálfan sig. Hann býr í gamla húsinu sínu sem nú er eyðibýli.30 Arnaldur leyfir sér hér að fara lengra með ýmsa mystíska undirtóna sem henta viðfangsefninu og fangar fjölmörg blæbrigði innan þessa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.