Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Blaðsíða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Blaðsíða 22
Á r m a n n J a k o b s s o n 22 TMM 2012 · 2 við seiðinn. Fræðimenn nútímans einblína stundum á seiðinn sem athöfn en öll þessi iðja verður til í verkunum; það er engin fjölkynngi til sem er ekki framin. Þannig má finna hamskipti í öllum göldrum; því er lýst í Heims- kringlu hvernig Óðinn nær að vera á tveimur stöðum í einu með fjölkynngi sinni, og slík tvöfeldni er helsta náttúra alls tröllskapar og yfirnáttúru. * Hér hefur verið rætt um hugtök og flokkun: forsendur glímunnar við hið dulræna. Næsta skref verður að skoða betur samhengi orðræðunnar. Orðræðan um hið yfirskilvitlega á sér stað í samfélagi og er eins og öll orðræða nátengd valdinu í því samfélaginu. Sjónum er ekki lengi beint að tröllskap áður en spurningar vakna um kynferði, stétt, þjóðerni og um sam­ félagslega stöðu hins yfirskilvitlega. Stjörnuspekingar 21. aldar, miðlarnir og hinir venjulegu íslensku skyggnu borgarar fyrir 70 árum, þjóðsagnasafnarar 19. aldar, öll yfirnáttúra er hluti af mannlegu lífi og þar með stéttakerfi sam­ félagsins. En það er annar kafli í þessari sögu og telst Inngangi nú lokið. (Grundvallað á erindi fyrir Vísindafélagið 23. feb. 2012) Heimildaskrá Brennu­Njáls saga, Íslenzk fornrit XII, Einar Ólafur Sveinsson gaf út, Reykjavík 1954. Davíð Erlingsson, „Um raunhyggju­meinlokur: Neðanmálsgrein við fræðihugtök,“ Þorlákstíðir sungnar Ásdísi Egilsdóttur fimmtugri 26. október 1996, Reykjavík 1996, 21–25. Einar Ólafur Sveinsson, Sturlungaöld: Drög um íslenzka menningu á þrettándu öld, Reykjavík 1940. Eyrbyggja saga, Íslenzk fornrit IV, Einar Ólafur Sveinsson og Matthías Þórðarson gáfu út, Reykja­ vík 1935. Gunnar Benediktsson, „Hverju reiddust goðin?,“ Tímarit Máls og menningar 41 (1980), 366–78. Gunnar Karlsson, Goðamenning: Staða og áhrif goðorðsmanna í þjóðveldi Íslendinga, Reykjavík 2004. Heimskringla I, Íslenzk fornrit XXVI, Bjarni Aðalbjarnarson, gaf út, Reykjavík 1941. Íslendingabók, Íslenzk fornrit I, Jakob Benediktsson gaf út, Reykjavík 1968. Jón Hnefill Aðalsteinsson, Kristnitakan á Íslandi, 2. útg. aukin, Reykjavík 1999 [1971]. Jónas Jónsson, Íslands saga 1–2, ný útg. (Kristján J. Gunnarsson) 1966, endurpr. 1976. Kristni saga, Íslenzk fornrit XV, Sigurgeir Steingrímsson, Ólafur Halldórsson og Peter Foote gáfu út, Reykjavík 2003. Laxdæla saga, Íslenzk fornrit V, Einar Ólafur Sveinsson gaf út, Reykjavík 1934. Lewis, C.S., Studies in Words, Cambridge 1960. Matthías Þórðarson, „Hvað Snorri goði: Tvær athugasemdir við 145. kap. í Njáls sögu,“ Árbók Hins íslenzka fornleifafélags (1920), 8–13. Strömbäck, Dag, Sejd: textstudier i nordisk religionshistoria, Kaupmannahöfn og Stokkhólmi 1935. Sørensen, Preben Meulengracht, Fortælling og ære: studier i islændingesagaerne, Árósum 1993. Þorleifur Einarsson, Jarðfræði: Saga bergs og lands, Reykjavík 1968.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.