Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Blaðsíða 109

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Blaðsíða 109
A l l i r Í s l e n d i n g a r e r u b l á t t á f r a m f r a m k væ m d a g l a ð i r TMM 2012 · 2 109 Vafalaust sjá þeir Ísland sem einhvers konar fyrirmyndarland, útópíu. Og líkt og raunin er með slíkar ­píur eru þær oft byggðar á draumsýn sem vissulega hefur undirstöður í veruleikanum þótt ískaldur veruleikinn sé oftar enn ekki öllu jarðbundnari. Þær bækur sem hér verður tæpt á eru fjórar að tölu, þótt sannarlega hafi fleiri komið út á síðustu misserum. Um er að ræða bækurnar Alles ganz Isi: Isländische Lebenskunst für Anfänger und Fortgeschrittene (Ekkert mál: Íslenskur þankagangur/lífsstíll fyrir byrjendur og lengra komna). Höf­ undur: Blaðakonan Alva Gehrmann (1973). Wo Elfen noch helfen: Warum man Island einfach lieben muss (Þar sem álfar veita ennþá hjálparhönd: Af hverju maður getur ekki annað en elskað Ísland). Höfundur: Blaðakonan Andrea Walter (1976). Ein Jahr in Island: Reise in den Alltag (Eitt ár á Íslandi: ferðast um hvunndaginn). Höfundur: Ljósmyndarinn og blaðakonan Tina Bauer (1976). Og loks Mein sagenhaftes Island (Sögueyjan mín). Höfundur: Blaðamaðurinn Henryk M. Broder (1946). Allir hafa þessir höfundar verið með annan fótinn á Íslandi í gegnum tíðina og skrifað mikið um land og þjóð. Þau hafa verið virkir sjálfstætt starfandi blaðamenn um nokkurt skeið og þekktastur þeirra er Broder. Telst hann meira að segja nokkuð umdeildur í heimalandinu og hefur oft og tíðum skrifað á óvæginn hátt um gyðinga (hann er sjálfur gyðingur og má það þess vegna) og araba. Þessum Íslandsbókum svipar óneitanlega saman og einatt er brugðið upp áþekkum myndum af Íslendingum auk þess sem sömu íslensku nöfnin eiga það til að skreyta síður bókanna. Einhver er munurinn þó – skárra væri það nú – og skal nú lauslega greint frá hverju og einu verki. Alles ganz Isi: Alva Gehrmann skiptir bók sinni upp í níu kafla: „Sköpun“, „Fjölskylda“, „Náttúra“, „Vinna“, „Krísur“, „Fegurð“, „Hefð“, „Út á lífið“ og „Afslöppun“. Í inngangi bókarinnar lýsir hún sér sem skipulagðri manneskju sem er gjörn á að ramma inn tilveruna í aðgerðalista. Bókarhöfundur er heillaður af hinum bullandi sköpunarkrafti og vinnugleði allra landmanna, afslöppuðu viðhorfi allra eyjaskeggja til manna og málefna sem endur­ speglast í „þetta reddast“ hugsanaganginum. Síðan vilja Íslendingar stöðugt vera að skapa eitthvað nýtt (Gehrmann 2011: 29), og eru afar blátt áfram og „nýta sérhverja stund. Og það hundrað prósent.“ (Gehrmann 2011: 41).2 Ekki verður hún vör við neina hjarðdýrahvöt hjá Íslendingum, enda eru þeir að mati hennar einstaklingssinnaðir víkingar í eðli sínu, einkar uppteknir af arfleifð sinni, drekka mikið brennivín og eru eftir því skemmtanafúsir. Svo er eitthvað minnst á álfa. Mein sagenhaftes Island: Henryk M. Broder hefur síðustu 15 ár verið tíður gestur á Íslandi og samanstendur þetta verk af greinum sem hann hefur skrifað um land og þjóð á „tímabilinu 2001 til 2011 [og] fjalla um hvunn­
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.